Morgunblaðið - 23.07.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 23.07.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1999 63*- VEÐUR 25 mls rok % 20mls hvassviðri -----15m/s allhvass \ 10m/s kaldi \ 5 m/s gola ***** Rigning Heiðskirt Léttskyjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * Slydda # * * * Snjókoma Ú Skúrir y Slydduél y Él J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, heil fjöður * é er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Breytileg átt, víðast fremur hæg en 5-8 m/s norðvestanlands. Skúrir á víð og dreif um mest allt land og hiti yfirleitt á bilinu 8 til 15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Víða bjart veður um helgina, en þó skýjað og smáskúrir norðaustantil á laugardag. Suðvestlæg átt og súld með köflum vestantil á mánudag og þriðjudag, en bjartviðri og hlýtt á austanverðu landinu. Á miðvikudag lítur út fyrir suðlæga átt með vætu sunnan- og vestanlands. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægðin suðvestur af landinu þokast norðaustur og grynnist heldur. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að veija töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölurskv. kortinu til 1 hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 i gærað isl. tima °C Veður °C Veður Reykjavik 13 skýjað Amsterdam 15 rigning og súld Bolungarvik 13 skýjað Lúxemborg 16 skýjað Akureyri 12 skýjað Hamborg 17 súld Egilsstaðir 11 vantar Frankfurt 19 skýjað Kirkiubæjarkl. 12 alskýiað Vín 18 skúr á síð.klst. Jan Mayen 4 rigning Algarve 27 þokumóða Nuuk 5 skýjað Malaga 30 heiðskírt Narssarssuaq 15 skýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 11 skýjað Barcelona 28 léttskýjað Bergen 14 skýjað Mallorca 32 léttskýjað Ósló 17 rigning Róm 29 þokumóða Kaupmannahöfn 16 skúr Feneyjar 28 skýjað Stokkhólmur 21 vantar Winnipeg 21 þoka Helsinki 22 skýiað Montreal 21 heiðskírt Dubiin 16 skýjað Halifax 17 skýjað Glasgow 16 skýjað New York 24 alskýjað London 15 rigning Chicago 24 skýjað Paris 20 skýjað Orlando 25 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 23. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degísst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.29 2,8 8.52 1,2 15.15 2,9 21.37 1,2 4.04 13.34 23.01 21.57 ISAFJÖRÐUR 4.23 1,5 10.55 0,7 17.25 1,7 23.41 0,7 3.39 13.39 23.35 22.02 SIGLUFJÓRÐUR 0.27 0,5 6.39 1,0 12.52 0,5 19.08 1,1 3.20 13.21 23.18 21.43 DJUPIVOGUR 5.37 0,7 12.17 1,6 18.38 0,8 3.30 13.03 22.34 21.25 Sjávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 vænlegor, 8 bein í fingri, 9 hljóðfæri, 10 sefi, 11 verða feitari, 13 tekur, 15 bifa, 18 við- bragðsfljót, 21 eykta- mark, 22 lítilQörleg, 23 frek, 24 geðfelldur. LÓÐRÉTT; 2 viðmótsþýtt, 3 bik, 4 fjallsbrúnin, 5 rúiluðum, 6 dúsk, 7 þijóskur, 12 nægilegt, 14 hress, 15 skott, 16 gljúfrið, 17 hrella, 18 drengs, 19 dá- in, 20 not. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 nepja, 4 kútur, 7 fullu, 8 úlfúð, 9 rós, 11 rýrt, 13 fann, 14 ýkjur, 15 flór, 17 álfs, 20 brá, 22 knæpa, 23 iykta, 24 nýtin, 25 auðna. Lóðrétt: 1 næfur, 2 pílár, 3 alur, 4 krús, 5 tafla, 6 ræðin, 10 ósjór, 12 Týr, 13 frá, 15 fíkin, 16 óhætt, 18 lokað, 19 skapa, 20 bann, 21 álka. í dag er föstudagur 23. júlí, 204. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Látið Krist ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð þér kallað- ir sem limir í einum líkama. Verið þakklátir. (Kólossubréfíð 3,15.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Pos- eidon kom í gær. Helga- fell og Thore Lone fóru í gær. Maersk Baltic kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ár- bakur, Sjóli, Bremen og Calvao komu í gær. Harðbakur kom og fór í gær. Fomax fór í gær. Mannamót Hæðargarður 31, Norð- urbrún 1 og Furugerði 1. Suðumesjaferð, 29. júlí verður farin Suður- nesjaferð, lagt af stað kl. 13. Farið verður um Hafnarfjörð til Grinda- víkur og þaðan að Reykjanesvita um Hafnir til Keflavíkur. Kaffiveitingar í Selinu í Njarðvík, áð á heim- Ieið við Kálfatjarnar- kirkju. Skráningu lýkur 27. júlí. Nánari upplýs- ingar í Hæðargarði, s. 568 3132, Norðurbrún, s. 568 6960 og í Furu- gerði, s. 553-6040. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. BÓIstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 9-16 fótaaðgerð og glerlist, kl. 13-16 frjálst spilað í sal, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Farið verður í tveggja daga ferð inn á hálendið sunnud. 8. ágúst kl. 10 frá Kirkju- hvoli (frá Hleinum kl. 9.30). Virkjunin skoðuð, leiðsögumaður Haukur Tómasson jarðfræðing- ur. Fyrri daginn verður farið upp að Hrauneyj- um, þar snæddur kvöld- verður, gisting í upp- búnum rúmum og morg- unverður. A sunnudags- kvöldið verður kvöld- vaka, Emst með harm- onikkuna og fleira sér til gamans gert. Mánudag verður farið upp í Há- göngur með viðkomu í Versölum. Þátttaka til- kynnist fyrir fimmtu- daginn 29. júlí í s. 565 7826 Arndís, 565 7707 Hjalti eða 564 5102 Ernst og gefa þau nánari uppl. Ath. takmarkaður fjöldi. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Göngu-Hrólfar fara í göngu laugardag, lagt upp frá Glæsibæ kl. 10. Ferð í Haukadal 28. júh', gengið um skógræktar- svæðið. Skroppið upp að Gullfossi. Kaffihlaðborð á Hótel Geysi. Komið við í Skálholti á heim- leiðinni. Eigum nokkur sæti laus vegna forfalla í ferð til Trékyllisvikur 3.-6. ágúst. Skrásetning og miðaafhending á skrifstofu félagsins. Upplýsingar í síma 588 2111. Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli alla þriðju- daga kl. 13-16. Tekið í spil og fleira. Gott fólk, gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Kl. 9.30-16 handavinnu- stofan opin, leiðbeinandi á staðnun. Félagsvist kl. 20.30. Húsið öllum opið. Hraunbær 105. Kl. 9.30- 12.30 bútasaumur, kl. 9- 17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 matur, kl. 14-15 pútt. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Dag- blöðin og kaffi frá kl. 9- 11, gönughópurinn Gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handa- vinna, kl. 10-11 kántrí dans, kl. 11-12 dans- kennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 sungið við flygihnn - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal undir stjóm Sigvalda. Vitatorg. Kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi-almenn, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 bingó, kl. 14.30 kaffi. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Brúðubfllinn verður í dag föstudaginn 23. júlí við Amarbakka kl. 14 og á mánudaginn 26. júlí við Kambsveg kl. 14. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Vesturlandi. Á Akranesi: í Bóka- skemmunni, Stillholti 18, s. 4312840, og hjá Elínu Frímannsdóttur, Höfðagrund 18, s. 431 4081. í Borgarnesi: hjá Arngerði Sigtryggs- dóttur, Höfðaholti 6, s. 4371517. í Grundar- firði: hjá Halldóri Finnssyni, Hrannarstíg 5, s. 438 6725. í Ólafsvík hjá Ingibjörgu Péturs- dóttur, Hjarðartúni 3, s. 436 1177. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Vestfjörðum. Á Suðureyri: hjá Gesti Kristinssyni, Hlíðavegi 4, s. 456 6143. Á ísafirði: hjá Jónínu Högnadótt- ur, Esso verslunin, s. 456 3990 og hjá Jóhanni Kárasyni, Engjavegi 8, s. 456 3538. í Bolungar- vík: hjá Kristínu Kar- velsdóttur, Miðstræti 14, s. 456 7358. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjú!^^ linga, fást á eftirtöldum stöðum á Norðurlandi. Á Sauðárkróki: í Blóma- og gjafabúðinni, Hóla- vegi 22, s. 453 5253. Á Siglufirði: Kaupfélag Eyfirðinga útibú, Suð; urgötu 2, s. 457 1583. Á Ólafsfirði: í Blómaskál- anum, Kirkjuvegi 14 B, • s. 466 2700, og hjá Haf- dísi Kristjánsdóttur, Ólafsvegi 30, s. 466 2260. Á Dalvík: í Blómabúðinni Hex. Hafnarbraut 7, s. * 466 1212 og hjá Valgerði Guðmundsdóttur, Hjarðarslóð 4 E, s. 466 1490. Á Akureyri: í Bókabúð Jónasar, Hafn- arstræti 108, s. 462 2685, í Bókabúðinni Möppudýrið, Sunnuhhð 12 C, s. 462 6368 og í Blómabúðinni Akur, Kaupvangi Mýrarvegi, s. 462 4800. Á Húsavík: í Blómabúðinni Tamara, Garðarsbraut 62, s. 464 1565, í Bókaverslun Þórarins Stefánssonar, s. 464 1234 og hjá Skúla Jónssyni, Reykjaheiðar-—• vegi 2, s. 4641178. Á^ Laugum í Aðaldal: í Bókaverslun Rannveig- ar H. Ólafsdóttur, s. 464 3191. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Austfjörðum. Á Seyðisfirði: hjá Birgi Hallvarðssyni, Botna- hlíð 14, s. 4721173. í Neskaupstað: í Blóma- búðinni Laufskáhnns* Nesgötu 5, s. 477 1212. Á Egilsstöðum: í BLómabæj Miðvangi, s. 471 2230. A Reyðarfirði: Hjá Grétu Friðriksdótt- ur, Brekkugötu 13, s. 4741177. A Eskifirði: hjá Aðalheiði Ingimund- ardóttur, Bleikárshhð 57, s. 476 1223. Á Fá- skrúðsfirði: hjá Maríu Óskarsdóttur, Heiðar- götu 2 C, s. 475 1273. Á Hornafirði: hjá Sigur- geir Helgasyni, Kirkju- braut 46, s. 478 1653. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk^*. linga fást á eftirtöldum stöðum á Suðurlandi. I Vestmannaeyjum: hjá Axel Ó. Lárussyni skó- verslun, s. 481 1826. Á Hellu: Mosfelli, Þrúð- vangi 6, s. 487 5828. Á Flúðum: hjá Sólveigu Ólafsdóttur, Versl. Grund, s. 486 6633. Á Selfossi: í Hannyrða- versluninni Iris, Eyrar- vegi 5, s. 482 1468 og á Sjúkrahúsi Suðurlands og Heilsugæslustöð, s. 482 1300. I Þorlákshöfn: hjá Huldu I. Guðmunds- dóttur, Oddabraut 20, s. 483 3633. { - Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- iinga, fást á eftirtöldum stöðum á Reykjanesi. í Grindavík: í Bókabúð Grindavíkur, Víkur- braut 62, s. 426 8787. í Sandgerði: hjá íslands- pósti, Suðurgötu 2, s. 423 7501. í Garði: ís- landspóstur, Garða- braut 69, s. 422 7000. í Keflavík: í Bókabúð Keflavíkur, Sólvallagöti^— 2, s. 421 1102 og hjá ís^ landspósti, Hafnargötu 60, s. 421 5000. í Vog- um: hjá Islandspósti, Tjarnargötu 26, s. 424 6500. í Hafnarfirði: í Bókabúð Böðvars, Reykjavíkurvegi 64, s. 565 1630 og hjá Pennan- um, Strandgötu 31, slP^f 424 6500.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.