Morgunblaðið - 07.08.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 07.08.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1999 67 DIGITAL 551 6500 Laugavcgi 04 lOBERTS RANT 1 „Vona ad alllr sjái myndina því maður kemur brosandi út úr bíóinu" JBG Bylgjan MIKE MYERS HEATHER GRAHfti Komduoshittu íulíu Roberts o$ Hush Grant ástadsemlS'itif. FRÁ HÖFUNDI FJÖGURRA IV. BRÚÐKAUPA OG JARDARFARAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.20 Sýndarnátt úra á plani þjóðskjala- safnsins Morgunblaðið/Ásdís ÞESSIR ungu fatahönnuðir hafa verið valdir til að taka þátt í und- ankeppni Smirnoff keppninnar á Islandi. Guðiiin Sjöfn Axelsdöttir, Júha Garðarsdöttir, Hugrún Ámadöttir, Alda Kristín Sigurðardóttir, Jóhanna María Jóhannesdóttir, Arndís Reynisdóttir, Arna Gunnars- dóttir fulltrúi Helgu Ólafsdóttur, Guðrún Eiríksdóttir og Bryndis Stef- ánsdóttir. Á myndina vantar tvo keppendur Kristinu R. Berman og Helgu Guðmundsdóttur. Ntí í vikunni voru 11 ungir fata- hönnuðir valdir til að taka þátt í undankeppni Smimoff fatahönn- unarkeppninnar hér á landi sem fer fram á plani Þjóðskjalasafns Islands við Suðurlandsbraut 28. ágúst. Smirnoff keppnin er alþjóðleg keppni nemenda í fatahönnun og að sögn Kolbrúnar Aðalsteins- dóttur umsjónarmanns und- ankeppninnar hér á landi er hún allra stærsta og virtasta keppni sinnar tegundar. Keppendur koma frá meira en þrjátíu löndum og hefúr fsland sent fulltrúa í keppnina um nokkurra ára skeið. Árið 1995 bar fulltrúi íslands, Linda Björk Árnadóttir, sigur úr býtum í lokakeppninni og var framlag hennar kjóll saumaður úr kindavömbum. Keppendur em flestallir nem- endur í fatahönnun bæði hér heima og erlendis og sendu þeir Kolbrún segir að hópurinn í ár sé sérlega góður og að hjá keppend- unum megi fínna margar virki- lega spennandi og athyglisverðar hugmyndir. Blaðamaður fékk að líta á teikningar keppenda og sá þar hin ýmsu náttúrufyrirbæri umbreytast í nútímaleg efni og form sem verða svo brátt að al- vöm flíkum og virðast ungu hönnuðimir mjög spenntir að hefjast handa. Það er áberandi að náttúrafyrirbærin sem sótt er í em einkennandi fyrir ísland og segja keppendurnir að það sé ekkert endilega með ráði gert en íslensk náttúra sé þeim auðvitað nærtækust og því eðlilegt að hún veiti þeim innblástur. inn teikningar og jafnvel efn- ispmfur, ásamt lýsingu á hug- myndum sínum og hvernig þær skyldu útfærðar. Hópurinn sem valin var hittist í fyrsta sinn á fímmtudagskvöldið þar sem farið var yfir fyrirkomulag keppninnar og hvernig skipuleggja ætti vinn- una sem framundan er því nú þarf að hefjast handa við að búa til sjálfar flíkurnar. Þátttakendur búa til tvær flík- ur, eina hátiskufíík og eina sem er hugsuð til framleiðslu. Yfirskrift keppninnar í ár er „sýndamátt- úra“ eða „virtual nature“ og skal fatnaðurinn búinn til með þessa hugmynd, um samspil náttúmnn- ar og tækninnar, að leiðarljósi. ALVÖRUBIO! mpolby STAFRÆIMT stærsta tjaumo með HLJÓÐKERFI í Tuy ÖLLUM SÖLUM! Thx DIGITAL Biðin erá enda. Hér er komið sjálfstætt framhald myndarinnar flntversal Sotdier. Hasar í tonnatali og magnaður sprengjukraftur. ATH! ný uppfærsla: www.stjornubio.is Þátttakendur í undankeppni Smirnoff fata hönnunarkeppninnar á islandi valdir JiWítKWk íaaiiúSlic MIKE MYERS HEATHER GRAHAI www.samfilm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.