Morgunblaðið - 10.03.2000, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 10.03.2000, Qupperneq 74
74 FÖSTUDAGUR 10. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLKí FRÉTTUM Hláturinn lengir lífið LEIKARINN Jim Carrey sést hér hlæja þegar hann sér sjálfan sig á risaskjá í leikhléi á leik körfuknatt- leiksliðanna Los Angeles Lakers og Miami Heat 5. mars síðastliðinn, en Lakers sigruðu Heat, 93- 80. Carrey, ásamt öðrum frægum leikurum mætir á marga leiki og fylgist spenntur með. Jack Nichol- son á til að mynda sitt fasta sæti á leikjum Lakers. Leiklistarklúbbur FVA sýnir „Rocky Horror Picture Show“ Líf í tuskun- um á Skaga í KVÖLD verður söngleikurinn „Rocky Horror Picture Show“ eftir Richard O’Brien frumsýndur á sal Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Þýðandi er Veturliði Guðnason en leikstjórn er í höndum Ara Matthíassonar. Uppfærslan er viðamikil en alls koma rúmlega 70 manns að henni. Uppsetning leikrits á vorönn er fyr- ir löngu orðinn fastur liður í starfi leiklistarklúbbs skólans. Sýning- arnar hafa verið vinsælar jafnt með- al nemenda skólans og bæjarbúa. Ætíð er tilhlökkunarefni hvaða verk verði ráðist í að setja upp og hafa þau verið fjölbreytt seinustu árin. Af söngleikjum má nefna Litlu hryll- ingsbúðina, Blóðbræður og Gretti en af öðrum verkum Gísl, Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt! og nú síðast leikritið Tívolí, sem samið var í kringum samnefnda plötu Stuð- manna og sýnt í samvinnu við Skagaleikfiokkinn. Sú sýning var einnig frumflutningur á íslensku verki. Að baki hverri uppfærslu liggja óteljandi stundir sem nemendur vinna í sjálfboðavinnu og hafa gam- an af. Uppfærsla leikritsins er há- punktur í félagslífi Fjölbrautaskól- ans enda bæði skemmtileg og þroskandi fyrir nemendur. Aðstan- dendur „Rocky Horror Picture Show“ segja æflngatímann hafa ver- ið ákaflega skemmtilegan og mjög eftirminnilegan. Með aðalhlutverk fara formaður Nemendafélagsins, Sindri Birgisson, og Aldís Birna Ró- $10 wHbrtl /?i 'lTllL m /1 i/ -S g.Im ia Iff v iAáwib, \ Leikarahópurinn sem stendur að sýningunni „Rocky Horror Picture Show“ á Akranesi um þessar mundir. bertsdóttir og Valur Birgisson. Tónlistarstjóri er Flosi Einarsson en danshöfundur Indíana Unnarsdóttir. Framkvæmda- stjórn er í höndum Hörpu Hlínar Haraldsdóttur. Ljóst er að stjarna margra nemenda í FVA mun skína skært næstu vikur enda lofar sýn- ingin góðu. Eins og áður segir verður verkið frumsýnt í kvöld en næstu sýningar eru síðan laugardaginn 11. mars, sunnudaginn 12. mars og fimmtu- daginn 16. mars. A 9 771025 956009 Eldfjörug árshátid hjá Flugleidum: Kormákur og Besti hundurinn? HUNDARþessir eru af Yorkshire Terrier-kyni og þurftu að bíða þar til röðin var komin að þeim á Crufts-hundasýningunni í Birming- ham á Englandi í gær. Crufts- sýningin var fyrst haldin árið 1891 og er því elsta sýning sinnar teg- undar í heiminum. Henni lýkur á sunnudag með því að besti hundur- inn verður valinn með pomp og prakt. AP Vinalegir boxarar ÞEIR áttust við á blaðamannafundi í London í gær, hinn suður-afríski hnefaleikamaður Vuyani Bungu og hinn ótrúlega fimi Naseem Hamed sem jafnan er kallaður Prinsinn. Þeir munu siðan eigast við fyrir alvöru á morgun, laugardag og munu þá láta höggin dynja hvor á öðrum en á blaðamannafundinum var það máttur orða en ekki vöðva sem réð ríkjum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.