Morgunblaðið - 23.03.2000, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.03.2000, Blaðsíða 3
2 B FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000 ÚRSLIT FRJÁLSÍÞRÓTTIR IÞROTTIR KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu C-RIÐILL Rosenborg - Real Madrid..........0:1 - Raul 3., Rautt spjald: Guti (Real) 53. - 13.000. Dynamo Kiev - Bayern MUnchen.....2:0 Kaladze 34., Demetradze 72. - 65.000. Lokastaðan: Bayem M...............6 4 1 1 13: 8 13 Real Madrid ..........6 3 12 11:12 10 Dynamo Kiev...........6 3 1 2 10: 8 10 Rosenborg.............6 0 1 5 5:11 1 D-RIÐILL Marseille - Feyenoord..................0:0 Rautt spjald: Martini (Marseille) 76. - 10.000. Chelsea - Lazio........................1:2 Poyet 45. - Inzaghi 54., Mihajlovic 66. Rautt spjald: Couto (iazio) 84.34.260. Lokastaðan: Lazio.................6 3 2 1 10: 4 11 Chelsea...............6 3 2 1 8: 5 10 Feyenoord.............6 2 2 2 7: 7 8 Marseille.............6 114 2:11 4 England 1. deild: Blackbum - Birmingham................1:0 Charlton - Grimsby.................4:0 Norwich - Swindon......................0:2 QPR - Crystal Palace...................0:1 Tranmere - Ipswich Town .............0:2 Staðan: Charlton..........37 25 6 6 70:33 81 Ipswich...........38 19 11 8 58:37 68 Bamsley...........38 20 8 10 73:56 68 Man. City.........37 19 9 9 58:3566 Birmingham........38 18 9 11 58:41 63 Huddersfield......38 18 9 11 56:40 63 Woives............38 17 10 11 53:41 61 Bolton............38 15 12 11 50:38 57 Fulham............38 14 14 10 39:34 56 QPR...............38 13 15 10 49:43 54 Blackbum..........38 13 14 11 44:41 53 Sheffield Utd.....38 13 11 14 54:55 50 Norwich...........38 12 12 14 37:41 48 Tranmere..........37 13 8 16 47:55 47 Crystal Palace....38 11 13 14 48:55 46 Stoekport.........39 11 13 15 41:55 46 Grimsby...........38 13 7 18 38:59 46 Portsmouth........38 11 9 18 44:54 42 Nott.Forest..........10 11 17 42:50 41 Crewe.............38 11 8 19 37:5041 WBA...............38 8 15 15 30:48 39 Walsall...........38 9 11 18 42:61 38 PortVale..........36 6 12 18 39:53 30 Swindon...........38 6 11 21 29:61 29 2. deild: Reading - Bristol Rovers...........2:0 AWS-bikarinn Undanúrslit, síðari lcikur: Stoke - Rochdale...................1:0 ■ Stoke sigraði 4:1 samanlagt og mætir Bristol City í úrslitaleik á Wembley 16. ap- rfl. Skotland Hearts - Aberdeen .........3:0 Cameron 9., Wales 47., Fulton 88. -13.249. KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Toronto - New Jersey............93:100 Atlanta - Miami..................82:77 Indiana-NewYork..................95:91 Minnesota - Cleveland..........111:107 ■ Eftir framlengingu. Dalias - San Antonio.............97:96 Utah - Denver ...................96:83 Seattle - Detroit...............90:100 Vancouver-GoldenState.........98:82 Sacramento - Washington ......98:86 HANDKNATTLEIKUR 2. deild karla Grótta/KR - Fram b ...........27:17 KLIFUR Þorramót Sportklifurfélags Reykjavíkur og HSSR var haldið í nýjum og glæsilegum klifurvegg Hjálparsveitar skáta Reykjavík. Keppt var bæði í karla- og kvennaflokki. Skráðir vom til keppni ellefu keppendur í karlaflokki og tveir í kvennaflokld. Hart var barist í karlaflokknum og ekki mátti miklu muna hverjir kæmust áfram í úrslita- Ieiðina, því aðeins komust sex bestu áfram. Seinni leiðin var miklum mun erfiðari, en úrslit urðu þannig. Karlaflokkur: 1. Ami G. Reynisson 2. Stefán S. Smárason 3. Guðmundur Jóhannsson Kvennaflokkur: 1. Póra Valsdóttir 2. Ásdís D. Ómarsdóttir IKVOLD HANDKNATTLEIKUR Urslitakeppni kvenna, annar leikur í und- anúrslitum: Vestmannaey.: ÍBV - FH...........20 2. deild karla: Húsavík: Völsungur - I'ór Ak.....20 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitaleikur í 1. deild karla: Seljaskóli: ÍR-Valur.............20 Þórey Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, hefur jafnað sig af brjósklosi og horfir bjartsýn fram á sumarið Morgunblaðið/Hasse Sjögren Fjórtán ný liðar í hópi Logi Ólafsson, nýráðinn landsliðs- þjálfari kvenna í knattspymu, hefur valið 14 nýliða í æfingahóp fyrir landsleikina tvo við bandarísku heimsmeistarana í næsta mánuði. Alls eru 33 leikmenn í þessum fyrsta hópi og af þeim eru 15 stúlkur á aldr- inum 17-20 ára. í hópnum eru 15 af þeim 17 leik- mönnum sem tóku þátt í landsleikjum síðasta árs, allir nema Helena Ólafs- dóttir og Helga Ósk Hannesdóttir sem eru meiddar. Leikmennirnir eru eftirtaldir, landsleikir í svigum: Markverðir eru Þóra B. Helgadótt- ir (7), Breiðabliki, Sigríður F. Páls- dóttir (21), KR, María B. Ágústsdótt- ir (0), Stjörnunni, og Bima Bjöms- dóttir (2), Val. Aðrir leikmenn eru: Bára Gunnars- dóttir (0), Ema B. Sigurðardóttir (0), Hrefna Jóhannesdóttir (0), Margrét fyrsta Loga Ólafsdóttir 36), Rakel Ögmundsdóttir (3) og Sigrún Óttarsdóttir (32) úr Breiðabliki, Ásdís Þorgilsdóttir (4), Ásthildur Helgadótth- (35), Edda Garðarsdóttir (8), Elín Jóna Þor- steinsdóttir (0), Guðlaug Jónsdóttir (27), Guðrún Jóna Kristjánsdóttir (25), Guðrún S. Gunnarsdóttir (1) og Olga Færseth úr KR (21), Ásgerður H. Ingibergsdóttir (19), íris Andrés- dóttir (0), Margrét Jónsdóttir (0), Rakel Logadóttir (0) og Rósa J. Steinþórsdóttir (11) úr Val, Auður Skúladóttir (34), Elfa B. Erlingsdótt- ir (0), Heiða Sigurbergsdóttir (0) og Lovísa Lind Sigurjónsdóttir (0) úr Stjömunni, Bryndís Jóhannesdóttir (0), íris Sæmundsdóttir (1) og Sigríð- ur Ása Friðriksdóttir (0) úr IBV, Laufey Jóhannsdóttir úr ÍA (0), Kat- rín Jónsdóttir (32) úr Kolbotn og Erla Hendriksdóttir (20) úr Fredriksberg. Olympíulág- markið ekki takmark ársins Vonaðist til að keppainnanhúss aðar. Þá fer hún ásamt Völu, þjálfar- anum og fleiri iþróttamönnum á hans vegum í árlegar æfingabúðir í Póllandi, sem eru að sögn Þóreyjar hinar mestu þrælabúðir. Eftir Pól- landsförina verður haldið til Athens í Bandaríkjunum þar sem íslenski Ól- ympíuhópurinn ætlar að vera við æf- ingar og keppni í maí. „Þá reikna ég jafnvel með að keppa á þremur til fjóram mótum og sauma að Ólymp- íulágmarkinu." Ólympíulágmarkið ekki eina takmarkíð „Ég er bjartsýn á að ná lágmai-k- inu, það þýðir ekki að hugsa á annan hátt. Hins vegar er því ekki að leyna að ég hugsa ekki eingöngu um það, ég hefi sett mér hærri markmið en bara að ná lágmarkinu," segir Þórey en vildi að öðra leyti ekki tjá sig um það. „Maður má ekki einblína á Ól- ympíulágmarkið og með það í höfn sé keppnistímabilið á enda, það verð- ur að setja sér fleiri markmið á ár- inu.“ Eftir að hafa misst úr lungann af tímabilinu í fyrra og allt innanhúss- tímabilið segir Þórey að erfítt verði að komast inn á mót í Evrópu í sum- ar, a.m.k. þar til hún hafi sannað sig á ný og náð árangri. „Ég er ekkert að velta mér upp úr því. Ég ætla taka þátt í mótaröð hér í Svíþjóð í sumar, það verður fínt fyrir mig til þess að komast af stað. Ef vel geng- ur opnar það væntanlega einhverjar dyr fyrir mig að stærri mótum.“ Þórey segist hafa verið að gæla við það í haust að keppa innanhúss í janúar og febrúar en sá síðla í nóv- ember að það myndi aldrei takast, heilsan myndi aldrei leyfa það auk þess sem rétt væri að ná sér góðri og hella sér síðan út í æfingar af fullum krafti. „Þrátt fyrir að ég gæti lítið æft síðastliðið haust gerði ég alltaf ákveðnar æfingar með stöngina, ýmsar smærri æfingar sem reyndu ekki mikið á bakið en era nauðsyn- legar upp á tækni að gera. Þannig hélt ég alltaf tilfinningu fyrir stöng- inni.“ Brjósklos Þóreyjar var við neðsta og næstneðsta hryggjarlið í mjóbak- Morgunblaðið/Hasse Sjögren Þórey Edda Elísdóttir æfir af fullum krafti í Malmö og er komin á beinu brautina. „ÉG er öll að koma til og er laus við brjósklosið," segir Þórey Edda Elisdóttir, stangarstökkvari úr FH, sem hefur verið fjarri kastljósi íþróttanna frá því í fyrrasumar er hún varð að mestu að hætta keppni að sinni vegna brjóskloss. „Það eru enn lítilsháttar bólgur í mjóhryggnum en þær eru á undanhaldi en ég er enn undir eftirliti sjúkraþjálfara. Ég bara finn að nú er ég komin á beinu brautina," segir Þórey, sem er við æfingar í Malmö í Svíþjóð hjá Stanislav Szczyrba, þeim sama og þjálfar Völu Fiosadóttur. Eftir Ivar Benediktsson Þetta er annar veturinn sem Þór- ey dvelur í Svíþjóð við æfingar undir stjóm Szczyrba, en um þetta leyti í fyrra hafði hún verið mjög áberandi í fréttum af frjálsíþróttum enda bætt sig um hálfan metra á innanhússkeppnis- tímabilinu, stokkið hæst 4,37 metra. Sá árangur kom henni í hóp fremstu stangarstökkvara heims. Horfði Þórey bjartsýn fram á sumarið en um mánaðamótin apríl-mai í fyrra tóku sig upp meiðsli í baki sem síðar var greint sem brjósklos. Fyrir vikið fór utanhússkeppnistímabilið að mestu í súginn, en eigi að síður keppti hún á heimsmeistaramótinu í Sevilla og stökk 4,15 m en blandaði sér ekki í keppni þeirra bestu. Reyntá þolinmæðina „Það er komið nærri því eitt ár frá því ég fór að finna til í bakinu, þann- ig að maður er eiginlega búinn að fá nóg og svo sannarlega hefur þessi tími reynt á þolinmæðina," segir Þórey aðspurð hvort sl. ár hafi ekki verið erfitt. „En nú horfi ég fram á bjartari tíma. Ég er farin að æfa af fullum krafti og úr því að maður er svo til orðinn góður þá er næsta markmiðið að ná lágmarki fyrir Ól- ympíuleikana í Sydney. Til þess þarf ég að ná A-lágmarki, 4,30 metrum og stefnan er að ná því sem fyrst á ut- anhússtímabilinu, jafnvel í maí. Ann- ars þýðir ekki að stressa sig um of á því, það er nægur tími framundan." Þrátt fyrir að keppni í íþróttum og atvinnumennska sem þeim fylgir taki nær allan tíma Þóreyjar hóf hún nám í háskólanum í Lundi sl. haust. Þar leggur hún stund á umhverfis- verkfræði. „Ég hef haft gott af því að fara í háskólann, bæði til að dreifa huganum frá meiðslunum og íþrótt- unura og eins hef ég kynnst fleira fólki og lært málið betur,“ segir Þór- ey sem var í fullu námi fram að ára- mótum en rifaði aðeins seglin eftir áramót og er nú í 50% námi. „Ég sá fljótt að það myndi aldrei ganga að vera í fullu námi með íþróttunum þannig að ég minnkaði við mig á þessu ári. Námið gengur hins vegar vel, enn sem komið er, og ég hef náð öllum prófum.“ inu en var aldrei svo slæmt að það þyrfti að skera hana upp. Þórey kom til íslands í desember og fór til lækn- is og sjúkraþjálfara auk þess sem hún æfði með félögum sínum í FH í Hafnarfirði. Miðuðu þær æfingar við að styrkja bakið. Virðist þessi með- ferð hér heima hafa tekist vel. „Það eru enn lítilsháttar bólgur í bakinu og líklega verð ég aldrei alveg laus við verki en ég orðin góð og þetta há- ir mér ekkert við æfingar." Kreistum út einn frídag Þórey segist æfa mjög vel um þessar mundir og Szczyrba þjálfari sýni enga miskun frekar en venju- lega, enda vilji hann eins og íþrótta- mennirnir sjá árangur. „Stanislav hefur aðeins mildast frá því sem var og nú getum við Vala ki-eist út einn fridag í viku,“ segir Þórey og hlær við. „Ég tel mig vera að bæta mig að mörgu leyti um þessar mundir, að minnsta kosti er Stanislav farinn að segja að ég sé farin að hlaupa eins og írjálsíþróttamaður, það merkir von- andi að ég sé að bæta mig.“ Framundan era æfingar hjá henni í Svíþjóð fram í byrjun næsta mán- KNATTSPYRNA Ríkharður á skotskónum RÍKHARÐUR Daðason, leikmað- ur Viking í Noregi, er byrjaður að æfa og leika með liðinu á ný eftir uppskurð á hné. Hann lék stórt hlutverk með Viking, sem vann Randaberg 6:1 í æfingaleik. Rík- harður, sem kom inn á í upphafi síðari hálíleiks, skoraði eitt mark með skalla og Iagði upp þrjú færi fyrir leikmenn Viking. Ríkharðm- sagði í samtali við Rogalands Avis að hann væri óðum að ná sér á strik eftir uppskurðinn og ekki væri loku fyrir það skotið að hann gæti leikið með liðinu í fyrsta leik gegn Teiti Þórðarsyni og læri- sveinum hans í Brann í fyrstu um- ferð úrvalsdeildar 9. aprfl. Auðun Helgason lék ekki með Viking gegn Randaberg þar sem hann var meiddur á hné en verður klár í slaginn í næsta æfingaleik, sem er gegn Haugesund. Rúnar meiddur á hné Rúnar Kristinsson, leikmaður Lillestrpm, hefur ekki æft með fé- lagi sínu um hríð en hann er meiddur á hné. Arne Erlandsen, þjálfari félagsins, kveðst hafa áhyggjur af því að nærri helming- ur liðsins er meiddur og óttast að hann geti ekki stillt upp sínu sterk- asta liði í fyrsta leik úrvalsdeildar. Völsungur íhugar að draga sig út úr keppni HANDKNATTLEIKSDEILD Völsungs íhugar að draga meistara- flokk félagsins út úr keppni 2. deild- ar á næsta tímabili. Jóhann Pálsson, þjálfari liðsins, segir að það eigi erf- itt með að halda úti liði, sem sé ungt að áram. „Við eram með unga stráka í liðinu en meðalaldur þess er um 20 ár, þar af nokkrir sem eru 14-15 ára. Ég tel að það þyrftu að koma til önnur verkefni fyrir lið eins og Völsung, Axel Axelsson hefur hætt störíúm sem þjálfari kvennaliðs ÍR í handknattleik, en hann gerði í haust þriggja ára samning við félagið. Að Ragnar áfram hjá Haukum RAGNAR Hermannsson verður áfram þjálfari kvennaliðs Hauka í hand- knattleik. Ragnar og for- ráðamenn Hauka hafa gert munnlegt samkoinulag sín á milli en ekki hefur enn ver- ið gengið frá lengd samn- ingstímans. Ragnar, sem tók við Haukum fyrir úr- slitakeppnina í vetur, sagði að sér litist að mörgu leyti vel á að halda áfram með liðið en |jóst að talsverð vinna væri framundan. „Við þurfum að leggja hart að okkur í sumar, koma liðinu í gott líkamlegt form og vinna að tækni leikmanna, sem ég tel að sé ekki sú sama og áður.“ sem er án stiga í deildinni.“ Jóhann sagði að deildin hefði staðið undir sér fjárhagslega undanfarin ár og reynt yrði eins og kostur væri að halda úti liði á næsta vetri. Ef Völsungur hættir keppni verða sjö Uð eftir í deildinni ef miðað er við að önnur haldi áfram. Tvö lið hættu keppni fyrir tímabilið í ár: Ögri og Hörður. Þá hafa þrjú önnur lið, HM, Armann og ÍH, hætt á undanförnum tveimur áram. sögn Karls Guðbjartssonar í meist- araflokksráði kvenna hjá félaginu, varð að samkomulagi milli Axels og félagsins að fá nýtt blóð í starfsem- ina, bæði nýjan þjálfara og einhverja leikmenn. Karl sagði mikla ánægju með störf Axels fyiir félagið, en hann tók við því fyrir rúmu einu og hálfu ári. „Ax- el gerði mjög góða hluti með liðið og það sýndi sig best þegar við lögðum þijú efstu liðin í vetur. Síðan misst- um við tvær stúlkur frá okkur og við það datt botninn dálítið úr leik liðs- ins,“ segir Karl. Ekki hefur verið ákveðið hver tek- ur við þjálfarastöðu Axels en Krist- inn Jónsson, sem var Axel til aðstoð- ar, mun sjá um liðið í sumar eða þar til þjálfari hefur verið ráðinn. Ragnar áheim- leið frá Valencia RAGNAR Óskarsson, handknattleiksmaður úr IR, er á heimleið eftir snubbótta ferð til spænska efstudeildarliðsins Val- encia. Einlivers misskiln- ings virtist gæta á milli Valencia og ÍR þannig að spænska félagið taldi sig ekki þurfa að greiða ÍR leigu fyrir Ragnar eins og ÍR-ingar töldu sig hafa tryggingu fyrir. Er milli- göngumanni samningsins á milli félaganna kennt um hvernig fór, liann hafi ekki gengið rækilega frá máln- inu. Þai* með misstu Spán- verjarnir áhugann og því mun Ragnar ekki leika með félaginu út leiktíðina sem lýkur í maí eins og gert var ráð fyrir. Er Ragnar þar með á heim- leið. TJ ■ HELGI Jónas Guðfhmsson og fé- lagar í Telindus Antwerpen töpuðu fyrri leik sínum gegn Mons-Haimf- * ut 81:80 í undanúrslitum bikar- keppninnar í Belgíu. Helgi Jónas gerði fimm stig í leiknum. ■ ÞÓIIARINN Krístjánsson, leik- maður Keflavíkur, sem er á reynslu hjá Hibernian í Skotlandi, skoraði eitt mark í 2:0-sigri varaliðs Hibernian gegn Kilmarnock í gær. Þórarinn skoraði annað mai’k en það var dæmt af. Þá lagði hann upp mark sem einnig var dæmt af. Hib- ernian hefur í hyggju að leigja Þórarin en frá því hefur ekki verið gengið. ■ ARNI Gautur Arason lék í marki Rosenborg í l:0-tapleik gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í Þrándheimi í gær. Raul skoraði. eina mark leiksins á 3. mínútu. Ros- enborg er úr leik í keppninni en Real heldur áfram í átta liða úrslit úr C-riðli ásamt Bayern Miinchen þrátt fyrir 2:0-tap liðsins fyrir Dynamo Kiev í Kænugarði. ■ GIOVANNI Trappatoni segir að hann muni hætta sem þjálfari Fior- entina eftir yfirstandandi tímabfl. Liðið er úr leik í meistaradeild Evrópu og er í áttunda sæti ítölsku deildarinnar. ■ CHELSEA tapaði sínum fyrsta leik í meistaradeild Evrópu á Stam- ford Bridge er liðið mætti Lazio í gær. ítalska liðið vann 2:1 og vann D-riðil keppninnar. Chelsea hafn- aði í öðru sæti. ■ ALLAN Nielsen, leikmaður Totf- enham, hefur gengið til liðs við 1. deildarliðið Wolves út tímabilið. Wolves er í sjöunda sæti 1. deildar og á möguleika á að komast í auka- leiki um laust sæti í úrvalsdeildinni. SkVjíSS > V Islandsmót 2000 Ahorfendur vclkomnir íslandsmótið í skvassi verður haldið íVeggsport helgina 24.-26. mars. Skráning í síma 577-5555. Skvassnefnd ÍSÍ Skvassfélag Reykjavikur íþróttabandalag Reykjavíkur Þorvarður Tjörvi aftur til liðs við Hauka ÞORVARÐUR Tjörvi Ólafsson, sem leigður var frá Haukum til Fylkis í vetur, verður ekki með Árbæjarliðinu næsta vetur og hef- ur gengið frá nýjum tveggja ára samningi við Hauka. Búist er við talsverðum breytingum á liði Fylkis fyrir næsta timabil, en liðið er fallið í 2. deild. Eymar Kriiger hefur fengið fyr- irspurnir frá öðrum liðum og óvíst er hvort David Kekelia, rúss- neskur hornamaður sem á eitt ár eftir af samningi sinum við liðið, verður áfram í Árbænum. Axel Axelsson hættir hjá IR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.