Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.03.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 9 FRÉTTIR Borgin hættir í Ráð- stefnuskrifstofu íslands MEIRIHLUTI borgarráðs hefur samþykkt að Reykjavíkurborg segi sig úr og hastti þátttöku í Ráðstefn- uskrifstofu íslands. Úrsögnin tekur gildi 30. júní nk. Stjórn Ráðstefnu- skrifstofunnar hefur lýst yfir von- brigðum með ákvörðun borgaryfir- valda. I erindi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra, til stjórn- ar Ráðstefnuskrifstofunnar, er tek- ið fram að ástæðan fyrir úrsögn sé ákvörðun borgarinnar um aðild að Markaðsráði ferðaþjónustunnar fyrr á árinu. Gengið hafi verið út frá að landkynning og markaðsstarf samstarfsmanna erlendis, þar með talið varðandi ráðstefnur, yrði á vegum Markaðsráðs. I bókun borg- arstjóra á fundi borgarráðs segir að fulltrúar borgarinnar hafi átt við- ræður um framtíðarskipan málefna Ráðstefnuskrifstofu íslands við for- mann stjórnar hennar og að boðað hafi verið til fundar síðar með full- trúum samstarfsaðila borgarinnar að markaðsmálum í ferðaþjónustu. Markmið fundarins sé að fara yfir útgjöld og leita sameiginlegra leiða til skilvirkni og hagkvæmustu nýt- ingar vaxandi framlaga til markaðs- starfs í ferðaþjónustu. Meirihluti borgarráðs, þ.e. borg- arstjóri, Helgi Hjörvar, Sigrún Magnúsdóttir og Helgi Pétursson staðfestir úrsögnina en borgarráðs- fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Inga Jóna Þórðardóttir, Júlíus Vífill Ing- varsson og Jóna Gróa Sigurðardótt- ir greiddu atkvæði gegn tillögunni. O 1 L () N I) <) N PÖNTUNARSÍMI 565 3900 OPIÐ KL. 9.00 TIL 22.00 Barnasandalar Fleiri gerðir Stærðir 18 til 26 Verð frá kr. 3.290 Opið alla virka daga kl. 12-18, lau, kl. 11-14 smáskór sérverslun með barnaskó, í bláu húsi við Fákafen. PÓSTVERSLUNIN Stangartiyt 5*110 Reykjavlk Slmí: 567 3718 . Fax 567 3732 . Www.isl ANTIK .com Sjáðu tilboð dagsins á heimsíðunni Fornhúsgögn er fjárfesting til framtíðar Hólshrauni 5 220 Hfj. S: 565 5858 Fyrir oftan Fjarðarkaup - Opið alla hegina - WWW.islantik.COm Húsgögn í ART DEC0 Borðstofuborð og 6 stólar verð kr. 69.000 Opið mán. tii fös. frá kl. 10-18 Opið laugardag frá kl. 10-16 Ármúla 7 íttife&NÝTT) Sími 533 1007 j ViZtL SAUMAGALLERY Hamraborg 7, 200 Kópavogi sími/fax 564 4131 ÁTTU LEIÐ UM KÓPAVOG? Vertu velkomin í verslun okkar og láttu VÖRUÚRVALIÐ K0MA ÞÉR Á ÓVART - ENSKLR ÚTSALMLR OG AMERÍSK BÚTASALMSEFNI. rr > Vorfatnaðurinn kominn á börn og unglinga AÉf* STJÖRNUR ** Barna- og unglingafataverslun Mjóddin, Álfabakka 12 • Sími 557 7711 1 J LAURA ASHLEY NÝTT VEGGFÓÐUR OG GLUGGATJALDAEFNI VÖRULISTINN 2000 KOMINN. VERÐ KR. 500 / N Bómullar- peysur TILBOÐ TIL 8. APRÍL <í , BUXNADAGAR 20% AFSLÁTTUR r jmmi' AF ÖLLUM GERÐUM Qf é STÆRÐIR 38-50 Eiöistorgi 13, 2. hæð yfir torginu, Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 11-14. sími 552 3970. DANSKA PASKASKRAUTIÐ XSkúnígúnd Skólavörðustíg 8, sími 551 3469. OPIÐ LAUGARDAGINN 1/4, 10-17 I *JS Sígild verslun Á horni Laugavegs og Klapparstígs sími 552 2515 Höfum opnað stærri og fjölbreyttari verslun með sígildum húsgögnum, Tiffany's- Ijósum, skartgripum, gjafavöru, hand- máluðum styttum og ofinni vefnaðarvöru frá Suður-Evrópu. Við bjóðum gamla og nýja viðskiptavini hjartanlega velkomna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.