Morgunblaðið - 18.05.2000, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 18.05.2000, Qupperneq 32
32 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ ^verslur. t-eroefollcssns LISTIR Surhiiefv Vandaðir sturtuklefar frá Ifö og Megius úr plasti og öryggisgleri, rúnaðir og hornlaga. Horn og framhurðir, einnig heilir klefar. 74 - 80 - Hornlaga 77 - 80 - Rúnaðir 87 - 90 - Rúnaðir 86 - 92 - Hornlaga Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 564 1089 • tengi.is fimmtudag föstudag laugardag ÆGIR Eyjarslóð 7 Reykjavík s. 511 2200 fax511 2211 tjaldvagnar * fellihýsi • tjöld • fatnaður • gönguskór • húsgögn Djassgleði í Operunni Blái riddarinn kynntur í Bremen ® mbl.is _A.LL.TAf^ eiTTH\SAÐ MÝT7 BLÁUM hesti hefur hér verið komið fyrir í verslunarmiðstöð í borginni Bremen í norðvestur- hluta Þýskalands. Skúlptúrnum af hestinum er ætlað það hlutverk að auglýsa sýningu á verkum þýskra lista- manna sem skipuðu húpinn „Der Blaue Reiter“, eða Blái riddarinn. Verk listamannanna f Bláa riddaranum voru bönnuð á tíma nasismans, en hðpnum tilheyrðu meðal annars listamenn á borð við Wassily Kandisky, Franz Marc, Gabriele MUnter, August Macke og Alexey Jawlensky. TOIVLIST íslonska óperan DJASS Tríó Ólafs Stephensen ásamt gest- um. Ólafur Stephensen píanó, Tóm- as R. Einarsson bassa og Guðinund- ur R. Einasson trommur. Gestir: Ólafur Stolzenwald bassa og Bob Grauso trommur. Þriðju- dagskvöldið 16.5.2000. SÆVAR Karl klæðskeri bauð tO djassveislu í íslensku óperunni á þriðjudagskvöldið var og þar voru heldur betur höfð endaskipti á hlut- unum. Er prúðbúnir gestir streymdu til veislunnar sat strengja- kvartett í anddyrinu og lék klassík undir skvaldrinu. A sviðinu léku svo djassistamir fyrir gesti sem hlust- uðu hljóðir. Tónleikarnir upphófust á blús - og enduðu á blús. Tómas og Ólafur Stolzenwald hófu leikinn á tvo bassa og tríóið endaði með tvo trommara. Mercer EOington ski-ifaði fyrsta blúsinn og var leikur bassaleikar- anna æði misjafn, en þegar best lét náðu þeir vel saman í þéttri sveiflu; Tómas þungur og sterkur, en Ólafur léttur og mjúkur. Tríóið hitaði upp með „Once I Had A Secret Love“, sem finna má á nýja disknum þeirra, einsog öll lögin sem þeir léku fyrir hlé - nema hina stór- skemmtOegu blöndu Ólafs á „Close Your Eyes“ og sænsku þjóðvísunni er Gunnar Ormslev hljóðritaði undir nafninu „Frá Vermalandi“ en Stan Getz sem „Dear Old Stockholm". Ég harma enn að þessi útsetning, ásamt blöndu Ólafs á „Honeysuckle Rose“ Fats Waller og „Rosetta" Earls Hin: es skyldi ekki rata á diskinn hans. I þetta skipti hóf Óli leikinn með fal- lega spiluðum inngangi í stjömum- erki „Ack Vármland du sköna“. Best leikna lagið fyrir hlé fannst mér kynningarlag Dukes Ellington, er fé- lagi hans og vinur, Billy Strayhom skrifaði fyrir hann, „Take The A- Train“, þar sem Tómasi tókst snilld- arlega að koma lestartOfinningunni í laginu til skila. Hafi tríóið verið dálítið stirt og dauft fyrir hlé hvarf sá doði einsog dögg fyrir sólu eftir hlé, er Bob Grauso settist við trommurnar og tryllti blúsinn. Áður hafði Ólafur leikið einn Atla Heimi og svo var röð- in komin að Disneydansinum, „When You Wish upon A Star“, þarsem Bob dansaði léttilega á symbölunum. Bob Grauso hefur komið mikið við sögu íslensks djass. Þeir Ólafur eru æskuvinir, kynntust er Bob var hér í hernum, og djassaði hann mikið með íslenskum og kenndi þeim sitthvað um trommuleik. Á minningardiskun- um um Gunnar Ormslev; „Jazz í 30 ár“, era tveir ópusar, „Gunnar’s Blu- es“ og „Lester Leaps in“ frá 1955, þarsem Bob slær trommurnar, Sig- urbjöm Ingþórsson leikur á bass- ann, Kristján Magnússon á píanóið, Gunnar Reynir Sveinsson á víbra- fóninn og Ormslev blæs í tenórinn. Þetta er hörkumúsík og munar vera- lega um trommarann, en á þessum tímum vora topp-djasstrommarar vandfundnir í Evrópu og algjör víta- mínsprauta að fá amerískan djass- trommara. Til marks um það er þeg- ar Friedrick Gulda, hinn heims- þekkti austurríski píanisti, kom hingað til að leika Beethoven með sinfóníuhljómsveitmni. Hann var jafnvígur á djass og klassík og vOdi fá að heyra í íslenskum djassleikur- um. Efnt var tO tónleika fyrir hann þar sem Ormslev, Jón Páll Bjarna- son og Bjössi bassi spOuðu ásamt bandaríska trommaranum Gene Stone. Gulda hafði ekki ætlað að leika með en stóðst ekki mátið er hann heyrði hinn ameríska tromm- utón. Það sögðu unnendur æðri tón- listar að væri einsog að fara úr kirkju á hórahús, er Gulda fór úr Beethoven í blúsinn, en nú er öldin önnur sem betur fer. í tveimur síðustu lögunum á efnis- skrá tríósins, báðum af Ellington- ættinni; „Just Squeeze Me“ eftir meistarann og „Perdido“ eftir bás- únuleikara hans, Juan Tizol, börðu Bob og Guðmundur R. báðir tromm- urnar. Var það hin besta skemmtun og þótt trommubardagar verði fljótt leiðigjarnir vildu áheyrendur auka- lag og með dynjandi blúsinn í eyran- um héldu menn útí vorbirtuna glaðir í sinni. Vernharður Linnet Morgunblaðið/Silli Frá sýningu nemenda fagurlistadeildar Myndlistaskólans á Akureyri. Akureyringar sýna á Húsavík NEMENDUR fagurlistadeildar Myndlistarskólans á Akureyri héldu sýningu á verkum sínum í Safnahúsinu á Húsavík um síð- ustu helgi. Sýningin var mjög fjölbreytt og unnin með mismunandi tækni. Það vakti sérstaka eftir- tekt að af átta sýnendum var aðeins einn karlmaður. Vafalaust eiga einhverjir í þessum listahópi eftir að marka spor í íslenska myndlist þá dag- ar líða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.