Morgunblaðið - 23.05.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 23.05.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 2000 59 FRÉTTIR Alþjóðablóðgj afadagurmn Opið hús í Blóð- bankanumí dag ALÞJÖÐA blóðgjafadagui’inn er í dag, þriðjudaginn 23. maí. Dagurinn var haldinn hátíðlegur víða um lönd í fyrsta sinn árið 1995. Tilgangur með alþjóða blóðgjafadegi er að vekja at- hygli almennings og stjómvalda á málefnum blóðgjafa og blóðbanka- þjónustu. Forseti Islands er vemdari dagsins. Alþjóða Blóðgjafasamtökin, IFBDO (Intemational Federation of Blood Donor Organizations) sem Blóðgjafafélag íslands, BGFÍ, er aðili að, ákvað að helga 23. maí ár hvert þessu málefni. I dag halda yfir 80 þjóðlönd í heiminum upp á þennan dag. Alþjóða Blóðgjafasamtökin vora stofnuð árið 1955 og gekk Blóðgjafa- félag íslands í samtökin árið 1998. Meðal markmiða IFBDO em sjálf- bæri (self-sufficiency) hvað varðar blóð frá sjálfboðaliðum sem þiggja ekki greiðslu fyrir (nonpaid voluntary donors). Einnig að stuðla að auknu trausti almennings á blóðframboði þjóða með því að samstilla öryggis- staðla og efth-lit með blóðgjöfum. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin WHO helgar árið 2000 málefnum blóðgjafa undh’ slagorðinu „Öraggt blóð“. Traust og öragg blóðgjöf byggist á heilbrigðum blóðgjöfum. Þeir sem njóta heilbrigðis ættu að sýna þakk- læti sitt í verki og gefa sjúkum blóð. Þriðjudaginn 23. maí verður opið í Blóðbankanum frá kl. 08 -17. Allir sem koma og gefa blóð þann dag og það sem eftir lifir vikunnar fá rauða rós fyrir blóðgjöfina. íslensk garð- yrkja og Islenskir blómabændur gefa blómin. Fuglaskoðunar- ferð á Alftanes FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir í kvöld, þriðjudag 23. maí, til fugla- skoðunarferðar á Álftanes og að As- tjörn við Hafnarfjörð. Ekið verður út á Álftanes og geng- ið um ströndina þar sem hugað er að umferðarfarfuglum, m.a. margæs, tildru og rauðbi-ystingi, auk margra annarra tegunda. Síðan er ekið að friðlandinu við Ástjörn í Hafnarfirði og skoðaður flórgoði. Leiðbeinandi er Hallgrímur Gunnarsson. Skráðar verða þær tegundir sem sjást. Þátttakendur era hvattir til að hafa með sér sjónauka og fuglabók ef þeir eiga. Verð er 800 kr. fyrir fé- laga og 1.000 kr fyrir aðra. Áætluð heimkoma er um kl. 23. Þetta er kjörin fjölskylduferð. Brottför frá BSÍ, miðar í farmiða- • sölu. Hægt er að koma í rútuna við Engidal. Ný sending, mikið úrval Opið mán.-fös. 10—18, lau. 10—14 Hlá Svönu Kvenfataverslun, Garðatorgi 7, Garðabæ, sími 565 9996. Klæjar ykkur í iljarnar að komast í hitann? Þið verðið svöl í þessum... Slate-Slide sandalar Vandaðir sandalar úr leðri, fóðraðir með neoprene. Stamur gúmmísóli heldur þér á jörðinni. Kr. 6.990.- ♦Columbia U D EVCTI Sportswear Company* M H fc H W0 | ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL ------ Skeifunni 19 - S. 568 1717 - Morgunblaðið/Ámi Sæberg Birna Sigmundsdóttir, nýr eigandi bldmaverslunarinnar í Suðurveri. Ný blómaverslun í Suðurveri NÝR eigandi, Birna Sigmundsdótt- ir, hefur tekið við rekstri Blóma- hofsins í Suðurveri. Birna er lærður blómaskreytir með reynslu úr faginu. Hún starfar sjálf í versluninni við blómaskreyt- ingar og afgreiðslu auk þess að veita viðskiptavinum faglega ráð- gjöf um val og meðferð blóma. Blómaverslunin Blómahofið í Suðurveri er opin alla daga frá kl. 10 til 21. Ráðstefna um sam- ■%r göngnr RÁÐSTEFNA LÍSU, samtaka um samgöngur og landupplýsingakerfi, verður haldin fimmtudaginn 25. maí á Versölum v/Hallveigarstíg kl. 13- 17. Fjölmargir aðilar framleiða og vinna með landupplýsingar um sam- göngumál. Möguleikar á samnýtingu og úrvinnslu aukast mjög ef gagna- grannar era aðgengilegir og hægt að tengja þá saman. Á ráðstefnunni r verða erindi um ólíka gagnagrunna og verkefni á sviði samgöngumála. Fjallað verður um upplýsingakerfi, uppbyggingu gagnagranna og notk- un þeirra. Flutt verða erindi frá Vegagerðinni, Siglingastofnun, Grindavík, Umferðardeild Borgar- verkfræðings, Ferðaklúbbnum 4x4, Boðvaka ehf., Stefju ehf. og Hnit hf. Ráðstefnustjóri er Heiðar Þ. Hall- grímsson borgarverkfræðingur og umræðustjóri Geir Þórólfsson, Hita- veitu Suðumesja. Þátttökukostnaður fyrir félags- menn LÍSU er 5.000 kr. og 7.500 kr. fyrir aðra. Fimmti hver þátttakandi frá sama fyrirtæki fær frítt inn. Komdu í ísold og sjáðu... heildarlausn fyrir lagerinn Smelltar og skrúfulausa heildarlausnir fyrir öll fyrirtæki Fáðu sölumarm okkar í heimsókn og við veitum ráðgjöf um hámarks nýtingu rýmis. STYRKUR ENDING EINFALT í SAMSETNINGU FRÁBÆRT VERÐ ISOldehf. Umboðs- og heildverslun Nethyl 3-3a -110 Reykjavík HILLUKERFl vVElílSEZGNK TUVUgi ISO9001 Öryggis- og gæðastaðlar Sími5353600- Fax5673609 isold@isold.is - www.isoid.is 'x. Opið mánud.- föstud. kl. 9 - 18, laugard. kl. 10 - 14 Gerum tilboð i stærri sem smærri einingar - Leitið upplýsinga hjá sölumönnum okkar Lli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.