Morgunblaðið - 08.10.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 08.10.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 2000 61 KRINGLU rmiR Kringlunni 4-6, sími 588 0800 EINABIOIBMEÐ THX DIGITAL i ÖLLUM SÖLUM FRUMSYNING Hetjur eru venlulegír menn sem gera óvenjulega hluti við óvenjulegar aðstæður . ” . Æi - 't ■«*, . ,'v ' ■ ; U-571 Sýnd kl. 3.45,6, 8.15 og 10.30. ai.uáta Vitnr. 133. ■BOGirAL ktríkup C Steinríhr Synd kl. 1,30, 3.45 oq 6. Mán. 3.45 oq 6. Isl. tal. Vit nr. 131 ■^y » TVMl Sýnd kl. 2. Isl. tal. Vitnr.113. Vit nr. 103. v3 Sýnd kl. 4,6,8.15 og 10. b. i. i2.Vit nr. 122. Sýnd kl. 8 og 10.Vit nr. 121 j ATH! Fríkort gilda ekki. Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is Yf* FYFIIR 990 PUNKTA FBRDU í BÍÓ Snorrabraut 37, simi 551 1384 FRUMSYNING Hetjur eru veniulegir menn sem gera óvenjulega hluti við óvenjulegar aðstæður . 4 11-571 Stórmyndin U-571 er byggó á sannsögulegum atburóum sem átti sér stað í síóari heimsstyrjöldinni. í aðalhlutverkum Matthew McConaughey, Harvey Keitel og Bill Paxton. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. b.í. i4ára. Vit nr. 133. BEDDtGfTAL > >. októbcr 2000 rsro 29. Mptombnr - 12. októ Kvikmyndahátíð í Reykjavík Tl'lMl iflhk. The loss .or sexual ínnocence Sýnd kl. 5.55 og 8. Vit nr. 136 KVIKMYNMHATlO I RtYKlAVlK Sýnd kí. 3.50 og 8. Vitnr.lAn Cosi Ridevano ★ ★★Mbl - Sýnd kl. 3.40 og 10.05. Vit nr. 137. Vitnr. 138. Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is Hverftsgötu *g ssi 9000 & ** ... Swffii f ! ★ ★ ^1/2 Kvikmyndir.is Vinsælasta gamanmynd ársins í USA. Hláturinn lengir lifið. Þú getur drepist úr hlátri. Sýnd kl. 2,4, 6,8 og 10. Mán.ki.4.6,8 i. 16 ára. aasimimihme XY, Sýnd kl. 2,4 og 6. Mán. kl. 8 Kvikmypg, Onegin. Kl. 10. Mán kl.4. Crouching Tiger, Hidden Dragon/Skríðandi tígur, dreki í leynum. Kl. 2 og 8. Mán. kl. 6 og 8. Ride With The Devil/Ojöfiareið Kl. 10. Princess Mononoke/ Mononoke prinsessa. Kl. 10. Un Point.../Brúin. Kl. 8. Cosy Dens/Heima er best. Kl. 6. Miss Julie/Fröken Júlía. Kl. 4. STJÖRNU .st Mánuður tiltektar HANN er þrítugur, blessaður gull- drengurinn í Hollywood hann Matthew Paige Damon sem flestir þekkja sem Matt. Hann fæddist 8. október í Cambridge Massachus- etts í Ameríku. Hann var ekki nema tveggja ára þegar foreldrar hans skildu og flutti hann þá ásamt mömmu sinni og þremur árum eldri bróður í kommúnu í Boston. Til allrar hamingju er móðirin sérfræð- ingur í barnauppeldi, en það getur víst reynst erfitt börnum í vogar- merkinu, eins og Matt, að taka breytingum í æsku, og skilnað þarf að höndla með sérstakri nærgætni. Matt er með Venus í sporðdreka, og því líklegt að ungar konur í því merki hafi meiri möguleika á að ná í hann, og ættu því að reyna að komast á gestalista í afmælið í kvöld. Það þýðir að sem elskhugi er hann dularfullur, tilfinningaríkur og ástríðufullur og vill allt eða ekkert. Seinasta gellan sem nældi sér f kauða var leikkonan Winona Ryder sem hann byrjaði með á nýárskvöld 1997. Winona er er einmitt sporð- dreki, fædd 29. október 1971. Sporðdrekinn gæti þó ruglað hina einbeittu og útreiknuðu vog í rím- inu enda botnar hún ekkert í öllum Sporðdrekinn og vogin eiga að geta tengst sterkum tilfinningabönduin. þessum skaphita og geðsveiflum hans og drekanum finnst vogin allt- of fjaiTænþótt vingjarnleg sé. Engu síður geta þau oft bundist sterkum tilfinningaböndum og sambandið milli þessara tveggja merkja gæti orðið bæði langvarandi og farsælt ef þeim tekst að útkljá ágreinings- efni. En Vogin á það til að hlaupast undan því. Hjá Matt og Winonu tókst ekki betur til en svo að í maí sl. slitu þau sambandi sínu opinber- lega. Heiðurskonur tvær í Hollywood Joan Cusack ætti að gerast heimspekilegri. Jane Krakowski á afmæli á mið- vikudaginn. eiga svo afmæli á miðvikudaginn. Það eru leikkonurnar Joan Cusack, sem verður 38 ára, og Jane Krak- owski sem verður 32ja ára. Joan f sjáum við oftast í minni hlutverkum í myndum sem bróðir hennar John Cusack leikur í en Jane leikur El- aine í sjónvarpsþáttaröðinni um Aily McBeal, en hefur þó reynt fyr- ir sér í einhverjum kvikmyndum. Ekki ættu þessar ágætu vogir fremur en allar aðrar að búast við viðburðaríkum mánuði. Október er hins vegar upplagður til að láta hugann reika á heimspekilegri nót- unum, gera upp fortíð og framtíð og hrinda úr vegi hindrunum og öllu því sem kann að halda aftur af þeim. Fullt tungl mun skína á himn- um 13. þessa mánaðar og þá verður upplagt tækifæri til að leggja spilin á borðið í yfirstandandi ástarsam- bandi og ræða hvað má þar betur fara. Ailt til að láta af því gamla til að greiða götu nýrra tækifæra á nýrri öld. mbl.is Nýjar vörur í MOGGABÚÐINNI ( Moggabúðinni eru margar skemmtilegar vörur. Þú getur m.a. keypt derhúfur, töskur, klukkur o.fl. beint af Netinu með öruggum hætti. Þú skoðar vörurnar og pantar á mbl.is og færð þær sendar heim til þín eða á vinnustað. EINFALT OG ÞÆGILEGT! Þú getur líka komið við hjá okkur í Morgunblaðshúsinu, Kringlunni 1, skoðað vörurnar í sýningarglugganum og verslað. MOGGABÚÐIN Á 1 K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.