Morgunblaðið - 12.10.2000, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.10.2000, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 33 Sýningum lýkur í Hafnarborg SÝNINGUNUM Norrænir skart- gripir í Sverrissai og málverkasýn- ingu Þorbjargar Höskuldsdóttur í aðalsal Hafnarborgar lýkur mánu- daginn 16. október. Hafnarborg er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 12 til 18. ------------- Síðasta sýningarhelgi SÝNINGU Guðmundar W. Vil- hjálmssonar í Stöðlakoti við Bók- hlöðustíg lýkur sunnudagskvöldið 16. október en Guðmundur sýnir þai' 27 myndir gerðar með vatns- og pastellitum. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14-16. Salka - ástarsaga: Leikmynd eftir Finn Arnar Arnarsson. LG-20" sjónvarp CB-20F80X 20" LG sjónvarp með Black Hi-Focus skjá sem gefur einstaklega skarpa mynd. Hátalarar að framan, ACMC sjálvirkur stöðvaleitari, 100 rása minni, fjarstýrinq, rafræn barnalæsing innbyggður tölvuleikur o.fl. Verð aðeins stgr.kr. Creda Advance þvottavél 17112E 1000/500 snúninga þvottavél. Tekur inn heitt og kalt vatn. Hitastilling innbyggð í þvottakerfi. Hurð opnast 180°. 13 pvottakerfi m.a. ullarvagqa, flýtiþvottur og sparnarðarkerfi Tekur 5 kg. Verð aðeins stgr. kr. 36.900.- 19.900.- LG-videotæki 2 hausa eða 6 hausa HHF! Nýtt videotæki frá LG með frábærum myndgæðum. Long play afspilun og upptaka. NTC afspilun. Allar valmyndir á skjá, fjarstýring, Video Doctor (sjálfbilanagreining) barnalæsing o.fl. Þú gerír ekki betrí kaup! LG GR-L207ER tvöfaldur kæliskápur Kæliskápur með klakavél á ótrúlegu verði. Verð aðeins stgr. kr. 14.900:- Verð aðeins stgr. kr. ^ Stereo-HiFi Verð aðeins stgr. kr. 148.000.- EXPERT er stærsta heimihs-og raftækjaverslunarkeðja í heiminum - ekki aðeins á Norðurlöndum. RíllmKJÍlDÍRflllíi ISLílNDSIf - AN NO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 a islandi Fyrirlestrar og námskeið í Opna Listaháskólanum Raf- og tölvu- tónlist og leik- myndahönmm Námskeið Efnisfræði Kennd verður efnis- fræði ýmissa plast- og gúmmíefna og kynnt tækni við mótagerð og af- steypur. Unnið með sílikon, úritan og pólýesterkvoðu. Tekið verður mót af litlum hlut sem nemendur koma með. Kennari: Helgi Skafta- son, kennari í hönnunardeild Iðn- skólans í Hafnarfirði. Kennt verður í Nýja iðnskólanum í Hafnarfirði, Flatahrauni 12. Kennslutími fimmtudaginn 19. október kl. 18-22 og laugardagana 21. og 28. október og 4. nóvember kl. 10-15, alls 24 stundir. Þátttökugjald 17.000 krón- ur, efni innifalið. M13 - Leikmyndahönnun Tilgangur námskeiðsins er að veita innsýn í heim leikhússins og vinnu leikmyndahönnuðar. Lesið verður leikrit, möguleikar á út- færslu leikmyndar ræddir og nem- endur setja fram hugmyndir. Farið verður í heimsókn í leikhús, skoðað bak við tjöldin og rætt um hvernig leiksýning verður til. Gestir koma í heimsókn (t.d. leikari, leikstjóri, ljósahönnuður, búningahönnuður) og reynt verður að gera grein fyrir samspili ólíkra þátta í sköpun leiksýningar. Kennari: Finnur Arn- ar Arnarsson, myndlistarmaður og leikmyndahönnuður. Kennt verður KYNNING á dagskrá fyrstu Al- þjóðlegu raf- og tölvutónlistarhátíð- arinnar á íslandi, ART2000, fer fram mánudaginn 16. október í Listaháskóla Islands við Laugar- nesveg í stofu 024. Farið verður yf- ir dagskrá hátíðarinnar sem stend- ur frá 18.-28. október og helstu gestir og verk þeirra kynnt auk þess sem tóndæmi verða leikin. Nemendur LHI fá afslátt á miða- verði hátíðarinnar. Kynningin er öllum opin og hefst klukkan 15. Miðvikudaginn 18. október kl. 12.45 flytur Hildur Bjarnadóttir myndlistarmaður og kennari fyi'ir- lestur í LHÍ í Skipholti 1, stofu 113. Hildur útskrifaðist úr textíldeild MHÍ 1992. Þaðan fór hún í mynd- listardeild Pratt Institute í Brook- lyn í New York og lauk þar námi með meistaragráðu 1997. Að und- anförnu hefur Hildur unnið jöfnum höndum sem myndlistarmaður og kennari í New York og á Islandi og kennir nú við LHÍ. Hildur hefur haldið sýningar í Bandaríkjunum og í Evrópu. I fyrirlestrinum fjallar Hildur um eigin verk og dvöl sína í New York. í Skipholti 1, stofu 308, kl. 18-22. Inngangur B. Kennslutími mánu- daga og miðvikudaga 23. október-1. nóvember kl. 18-22, alls 20 stundir. Þátttökugjald 15.000 krónur. Opedi T602CW þéttiþurrakri Barkalaus þéttiþurrkari m/rakaskynjara. Tekur 6 kg 2 hitastiilingar, veltir í báðar áttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.