Morgunblaðið - 24.10.2000, Page 5

Morgunblaðið - 24.10.2000, Page 5
„Margir halda að brjóstverkur vegna bakflæðis sé hjartaverkur" Hverer munurinn? Oft óljós - Iáttu lækninn greina á milli! Vélindabakflæði er sjúkdómur sem gerir vart við sig með með ýmsum hætti, oftast sem brjóstsviði og stundum sem nábítur, brjóstverkur eða kyngingarerfiðleikar. Brjóstverkur af völdum bakflæðis getur verið svo sár að fólk telur sig vera að fá hjartaáfall. í öllum siíkum tilvikum er rétt að leita strax til læknis. Meðal annarra einkenna vélindabakflæðis eru: • asmi • hósti • barkabólga • öndunaretfiðleikar • bólga í raddböndum og hœsi. Langvarandi bólga í vélinda af völdum bakflæðis getur leitt til ífumubreytinga sem í vissum tilvikum eru undanfari krabbameins. Á nœstunni verður fræðslupési um vélindabakflœði sendur til allra heimila á landinu. Kynntu þér efni hans! Sérstakar þakkir fyrir stuðning við átakið fá eftirtalin fyrirtæki: ^SVANSjg £03 OC * I d-SNVAStí brjóstsvíða * nábít Þekking - lykill að lífsgœðum! 0 FÉLAG SÉRFRÆÐINGA f MELTINGARSJÚKDÓMUM LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ ESGE

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.