Tíminn - 05.12.1965, Side 11

Tíminn - 05.12.1965, Side 11
STTNNTJDAGUR 5. desember 1965 TfMINN n Samskipti karls og konu 7. bók Félagsmálastofnunarinnar Klúbburinn „Örugg ur akstur“ stofnað ur í Rangárvallas. Reykjavík, föstudag. Félagsmálastofnunln hefur sent frá sér sjöundu bókina í Bóka safni Félagsmálastofnunarinnar. Nefnist hún SAMSKIPTI KARLS OG KONU og er eftir Hannes Jónsson félagsfræðing. Er þetta allmikil bók að vöxtum, 272 blað síður í demaybroti sem skiptist í 9 kafla. Kaflafyrirsagnir bókarinnar gefa allgóða hugmynd um efní henn- ar, en kaflaheitin eru þessi: Fjöl skyldan og menningarmiðlunin, Sýnikennsla í Kópavogi Kvenfélagið Freyja í Kópavogi gengst fyrir sýnikennslu i jóla- skreytingum miðvikudaginn 8. desember klukkan 20,30 i félags- heimili Framsóknarfélaganna, Neðstu-Tröð 4. Allir velkomnir. Ókeypis aðgangur. — Stjórnin. TOLLAR Framhald af bls. 1. ert átak hefur verið gert til þess að efla fjárhagsaðstöðu rann- sóknarstofnanna. Tregða til að veita vísindunum nægilegt fé, veldur því, að umskipti í rann- sóknarmálum eru lengra undan en vænzt var, þegar nýju lögin voru sett Lítið sem ekkert tillit hefur verið tekið til rökstuddra beiðna forstöðtimanna rannsókn- arstofnananna um fjárframlög. Það er sameiginlegt einkenni allra rannsóknarstofnana at- vinnuveganna, að þær þola fjár- hagslega nauð og skort á manns- liði og rannsóknaraðstöðu. Þær skortir allar nýja sérfræðinga og fjölda aðstoðarfólks. Ástandið í Hafrannsóknarstofnuninni er þannig, að vísindaleg heimildar- gögn hrúgast upp án þess að hægt sé að vinna úr þeim vegna mann- eklu. Rannsóknarstofnun fisk- iðnaðarins skilar ekki hálfu starfi á við það, sem nauðsyn krefur og áhugi forráðamanna hennar bein- ist að. Rannsóknarstofnun land- búnaðarins er verkvana á ýmsum nauðsynlegum sviðum vegna skorts á sérfræðingum og aðstoð- armönnum. Ekki hefur verið tek- ið undir beiðni Rannsóknarstofn- unar byggingariðnaðarins um fjárveitingar til rannsókna á vega gerðarefni og byggingarefni né til rannsókna á íbúðarhúsabygg- ingum. Rannsóknarráð býr við óhæga starfsaðstöðu. Jafnvel er svo langt gengið að fjárveiting til sérstakra rannsókna sam- kvæmt ákvörðun ráðherra og beiðni ráðsins er núna algerlega felld niður. Svona mætti lengi telja. Til þess að bæta úr brýnustu verkefnum rannsóknarstofnan- anna þarf nmfram allt að veita nýju fjármagni til þeirra. Hér er þó ekki um neinar ofsafúlgur að ræða. Heildarupphæð þess viðbót- arfjármagns, sem rannsóknar- stofnanirnar telja sig nauðsynlega þurfa á að halda er um átta mUlj- ónir. Aðeins tæpum helmingi meira en kaupverðið á húsi Guð- mundar f. Vegna neitunar ríkis- valdsins á þessum átta milliónum fara íslendingar á mis við rann- sóknir, sem myndu veita þeim hundruð mUljóna hagnað, m. a. á sviði freðfiskframleiðslu, vél- væðing sUdarsöltunar og ótal annarra tækni- og starfshátta bylt ingar í atvinnuvegunum. Skiln- ingsleysi og viljaleysi núverandi valdhafa er orðið íslenzku þjóð- inni ærið dýrkeypt. Ástin, makavalið, trúlofunín og hjúskapartálmar, Hjónabandið og giftingarsáttmálinn, Fjölskyldu- áætlanir og ábyrgt hjónalíf, Fé- lagsmótun einstaklingsins, barna- uppeldi og síðfágun, Tveir hjóna djöflar: afbrýðisemi og nagg, Or- sakir og vandamál hjónasMlnaða, Hamingjan og hjónalífið, fslenzik lagaákvæði um fjölskyldu. og hjú skaparmál. Auk mikils lesmáls eru í bók- inní yfir 20 tölutöflur og 19 töflumyndrit, sem hafa að geyma mikinn fróðleik um íslenzk fjöl skyldu- og hjúskaparmál. Kemur þar m. a. fram, að um þessar mund ir eru um 1400 hjónavígslur á ári hér á landi og um 16% þeirra eru með undanþágu frá aldurs- ákvæðum hjúskaparlaganna. Fæð ing óskilgetinna barna vex veru lega um þessar mundir og eru nú um 27% af öllum fæddum. Kemur fram í þessum töflum og töflu myndritum höfundar, að hjóna- sMlnaðir eru mun fátíðari hér á landi en annars staðar og hjú- skaparslit tiltölulega miMð fátíð ari nú en á síðari hluta sfðustu aldar. í bóMnni er líka athyglisverður þáttur um frjóvgunarvamir og um siðferðisstöðul íslenzks mann félags. Um orsaMr og vandamál hjú skaparslita og hjónaskilnaða er fjallað á jákvæðan og uppbyggileg an hátt. f form. segir útgefandi að bóMn sé „frá grunni hugsuð og skrifuð sem félagsfræðirit innan þeirrar greínar mannfélagsfræðinnar, sem nefnd er félagsfræði fjölskyldu- og hjúskaparmála, en jafnframt byggir höfundur að veralegu leyti á viðhorfum vestrænnar siðfræði.“ Hér er vissulega á ferð Mn at- hyglisverðasta bók, sem flestum mim finnast í senn forvitnileg og mfldll fengur L UPPSAGNIR Framhald af bls. 1. eru einum flokki hærri en ríkis- lögreglumenn, og byggist það á því, að við samningagerð 1963 af- söluðu þeir sér áhættuþóknun, gegn því að hækka um einn flokk. RíMslögreglumenn, sem eru ein- um flokM lægri, hafa ekM haft áhættuþóknun, og nú óttast marg- ir, að borgarlögreglumenn muni færðir niður í sama flokk og þeir. Ef svo verður, fullyrða lögreglu- menn að ekki sé vafi á því að menn flykkist úr lögreglunni til betur launaðri, áhættuminni og þægilegri starfa. MiMð hefur ver- ið um það, að lögreglumenn hafi horfið til annarra starfa undan- farið. Er það nær eingöngu vegna þess að betur er „boðið í þá“ á frjálsum launamarkaði, td. sækjast tryggingafélög miMð eftir þeim til starfa — og þá eins og geng- ur helzt eftir reyndustu mönnun- um, sem lögreglan má sízt missa. Þar hækka þeir um marga launa- flokka fyrir 8 tíma vinnu á dag, í stað áhættusamra löggæzlustarfa og næturvakta. Þá munu tæknimenn Ríkisút- varpsins mjög óánægðir, en kjara- dómur skipar þeim áfram í sama launaflokk og áður, eins og tækni mönnum yfirleitt. Það munu vera upptökumenn í magnarasölum, sem óánægjan er mest hjá, og hafa þeir haft við orð að segja upp, allir sem einn. Þetta er starf, sem krefst bæði sérmenntunar og reynslu og ef til þessa kæmi, myndi það valda mjög miklum erfiðleikum hjá Ríkisútvapinu við undirbúning alls dagskrárefnis. PE-Hvolsvelli. f síðastliðinní viku efndu Sam vinnutryggingar til kvöldfundar að Hvoli í Hvolsvelli. Samkomuna setti Baldvin Þ. Kristjánsson, erindreM félagsins og bauð viðstadda velkomna, en um 80 manns voru þama mættir og höfðu þeir allir eMð áfallalaust ýmist 5 eða 10 ár. — Bruno Hjaltested, deildarstjóri afhenti verðlaun, en að því loknu hófust almennar umræður og tóku marg ír til máls um Mð geigvænlega ástand, sem í umferðamálunum rfMr og hin tíðu slys. — Fundar menn voru einhuga um að leggja sitt lóð af mörkinn til að stuðla að bættri umferð á Þjóðvegunum og var samþykkt einróma að stofna félagsskap þar að lútandi, — og er þetta þriðja félagið sem stofnað er nú í haust. Áður hafa ísfírðing ar og Ámesíngar runnið á vaðið. Félagsskapurinn nefnist hér eins og íjiinum héruðunum „Klúbbur inn Öruggur akstur“. Stjóm klúbbs ins sMpa: Andrés Ágústsson, form. Albert Jóhannsson, gjaldkeri og meðstjómandi Ölver Karlsson. Sjálfsagt vilja fleiri en þeír sem fundinn sátu efla slík sam- tök, sem hafa það takmark eitt að reyna að forðast slysin og standa þeim að sjálfsögðu opnar dyr í félagsskapinn. ÖKUKLÚBBAR Framhald af bls. 1. Þeir fundir, sem þegar hafa verið haldnir, hafa verið vel sótt- ir og umræður hafa orðið mikl- ar. Á þeim hefur verið tínt til eitt og annað, sem lagfæringar þarf við í vega- og umferðamál- um á svæði klúbbfélaga, sem stjómast af einkenmsstöfum bif- reiðanna. Baldvin .Þ Kristjánsson hefur mætt á öllum fundimum og haft framsögu, og einrng hafa aðrir frá Samviimutryggingum mætt á sum- um fimdunum. Þá hafa farið fram ver ðlaun aveitingar um leið til nýrra manna og umferðakvifcmynd sýnd. Nú hefur fundur verið boðaður í Borgaroesi njk. laugardag og í StykMshólmi nik. sunnudag. HÓTUN Framhald af bls. 13 land fyrir nokkru, þá hafi verzl unarsambandi ekki verið slitið. Gæti Mð sama átt sér stað nú. Flugmenn brezka flughers- ins em enn að koma til Zam- bíu, og er talið að um 450 menn séu nú komnir þangað. SMptast þeir á þrjá flugvelli, Ndola, Lusaka og Livingstone, en þessir flugvellir verða imdir stjórn Breta meðan brezM flug herinn hefur flugvélar sínar þar. Þá hafa borizt fréttir af því, að Suður-Afríka hafi flutt her- flugvélar til flugvallar eins skammt frá landamæram Zambíu. Brezka stjómin tók í dag yfir „seðlabanka" Rhodesíu, og er talið, að það geti haft mikil áhrif í sambandi við við- sMpti annarra ríkja við Rhode- síu. MENN OG MÁLEFNI laga aðeins fram eina breyting- artillögu. Þetta ber þó alls ekki að skilja svo, að Framsóknarflokk- urinn telji ekki, að mörgu þurfi að breyta í fjárlögunum eins og undanfarin ar, heldur þvert á móti. Þar er nú þörf miklu gagngerðari breytinga. Nú hef- ur keyrt svo um þverbak í óða- dýrtíð, skattaæði, óstjórn og eyðslu samfara niðurskurði opinberra framkvæmda, að til- gangslítið hlýtur að teljast að bera fram einstakar breytingar- tillögur við óskapnaðinn, Með þessu viðhorfi, að bera ekki fram breytingartillögur, vill Framsóknarflokkurinn vekja sérstaka athygli á þeirri algeru upplausn, sem orðin er og benda á; að um verður ekki bætt, nema tekin verði upp al- veg ný stjórnarstefna. SPRENGDU HÓTEL Framhald af bls. 13. hafði stöðvazt við sprenginguna. Flugvélar úr bandaríska flug- hemum og flotanum fóru í gær í 29 ferðir yfir Norður-Víetnam og eyðilögðu alveg, eða skemmdu mjög verulega 10 þýðingarmiMar brýr. Flugvélar frá flugher Suður Víetnam tóku þátt í loftárásun- um í fyrsta sinn í margar vikur, og gerðu þær m. a. árás á herstöð ina við Giap Rong, um 55 km. frá Thanh Hoa. Alls var kastað 134 tonnum af sprengiefni. Bandarískur talsmaður sagði í dag, að flugvél frá flugvélamóð- urskipinu „Kitty Hawk“, sem er næst stærsta sinnar tegundar í heiminum, hafi verið skotin nið- ur. Áreiðanlegar heimildir í Wash- ington segja, að Bandaríkjamenn muM auka mjög allar hernaðarað- gerðir sínar á landi og í lofti næstu vikuroar. Er ætlunin, að Robert MeNamara, vamarmála- ráðherra Bandaríkjanna, ræði ýmis atriði þeirrar áætlunar við Johnson forseta næstu dagana. Er þar gert ráð fyrir, að herlið Bandaríkjanna í Suður-Víetnam verði enn aukið, og að gerðar verði ýmsar breytingar vegna nýrrar hernaðaraðferðar Viet Cong-hersins. Rest best koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fiður held ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. . PÓSTSENDUM. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3 — Sími 18740 (Örfá skref frá Laugavegi) ÓDÝRT - ÓDÝRT NYLONSKYRTUR KARLMANNA Hvítar kr. 195.00. Mislitar kr. 248.00. DRENGJASKYRTUR Hvítar kr. 136.00. ÞAKKARÁVÖRP Þakka af aihug öllum fjær og nær, venzlafólki og vin um, sem tóku þátt í að minnast sextíu ára afmælis míns og sýndu mér margvíslegan heiður. Magnús Hannesson rafvirkjameistari JarSarför bróður okkar, Ólafs Þórðarsonar HamrahlíS 17, fer fram frá Fossvogskirkju þriSjudag 7. des. kl. 13.30. Blóm afbeSin, en þeir sem vilja minnast hins látna eru vlnsamlega beSnir aS láta BlindraheimiliS Hamrahlíð 17 njóta þess. F. h. systkina. Viktor Þórðarson. Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við frá- faU ástkærrar móður, tengdamóður og ömmu, Hildar Björnsdóttur Gnoðarvog 64. Ennfermur færam við læknum og hiúkrunarliði, sem hana önn- uðust, þakkir og Meðjur. Hólmfríður Jósefsdóttir, Kaare Petersen, Margrét Jósefsdóttir, Ragnar Jóhannesson, Haukur Jósefsson, Svava J. Brand, barnabörn og aðrir aðstaendur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.