Alþýðublaðið - 10.09.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 10.09.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞrótfir Ævintýralegl ferða !ag íslenzkra fþróltamanna til Leipzig f sl. mánuði Valb]örn lá í aftursætinu og hafði það gott . . . Arbeiderbladef: Við táum lærdómsríka ke Landstíð Dana og Norðmanna vaiin Álaborg, 4. september. ÞAR S'EM ég sit hér aleinn upp á hótelherbergi og læt mér leiðast, datt mér í hug að senda þér ferðasögu okkar þremenn- inganna, sem ekki fengum flug far til Leipzig. Lagt-var af stað frá Málmey kl. 7 á laugardagsmorgun til Kaupmannahafnar (29. ágúst), en Leipzig-mótið átti að fara fram daginn eftir. Er til Hafn- ar kom var nokkurra stunda ,bið meðan Ingi þeyttist um allt til að reyna að útvega okkur flugfar. Þegar það tókst ekki var gripið til þess neyðarúrræð- is að fljúga til Hamborgar og taka „sjansinn“ að fá far þaðan. Þangað komum við um hádegið og hófst nú sami leikurinn og í Kaupmannahöfn. Reynt var að I fá sæti til Berlínar eða Leipzig, j en vegna vörusýningarinar var ; það vonlaust. Nú var úr vöndu ] að ráða. Við vorum farnir að ! tala um að láta fyrirberast im! nóttina í Hamborg, reyna þá að að fá far dagin eftir og ef það tækist ekki að láta þetta mót sigla sinn sjó. En ekki líkaði okkur það allskostar. Inga datt nú í hug að hringja til kunningja síns þýzks, í Ham borg, sem rekur fyiirtæki þar í borg og er öllum hnútum kunn ugur. Fimmtán mínútum eftir að Ingi hringdi til mannsins, — var hann kominn á flugstöðina að sækja okkur. Það fór bölv- anlega um oþkur Valbjörn á flugstöðinni, meðan Ingi var að bjairga mþjlefnum okkar, við sátum og gættum farangursins og spiluðum Olsen, Olsen . . . Jæja, þessi ágæti Þjóðverji, Heinz Wiltt heitir hann, fór með okkur uþp á skrifstofu sína og reyndi allt sem hann gat til að koma okkur á leiðarenda, en árangurslaust. Þegar allt hafði verið þi'autreynt án árangurs var ákveðið að leigja bíl og aka alla leið til Leipzig. Til þess að fá bílinn, varð Þessi velgjörð- armaður okkar að leggja fram peninga og tryggingu fyrir bíln um og á hann sinn stóra þátt í því að okkur tókst að komast til Leipzig. Lagt var af stað kl. 10 um kvöldið. Ingi hafði alþjóðaöku- skírteini og sat við stýrið, ég sat við hlið bans með ákaflega skýrt vegakort og átti að fylgj- ast með bæjarnöfnum, sem við ókum í gegn um. Valbjörn lá í IArgenlína sigraði ]| ARGENTÍNA sigraði í Jj knattspyrnukeppni pan- ! ] amerísku leikjanna í Chi- j| cago, varð tveim stigum !> hærri en Brasilía. Lið j • Bandaríkjanna kom mest j! á óvart, en það hafnaði í j j 3ja sæti ög sigráði t. d. lið J1 Brasilíu. 1 síðustu umferð !j sigraði Costa Rica Cuba j; með 2:1, en það breytti jj engu um röðina. Úrslit og j; stig landanna: Argentína j! 11 stig, Brasilía 9, Banda- j; ríkin 8, Haiti 6, Costa Rica j [ 5, Mexico 3, Cuba 0. .jj iWWWtWWWWWVUW aftursætinu og hafði það gott! En ekki er sopið kálið, þó i aus- una sé komið. Slysið henti okk- ur skammt frá landamærum Vestur og Austur-Þýzkalanás. Við vorum á leið til Braunsweig — þegar veguiinn lokaðist allt í einu. Vísað var á einhverjar krókaleiðir til að komast á að‘- alveginn einhversstaðar fram- Kringlukastarinn Þcirsteinn Löve er höfundur greinarinnar. Fararstjóri fararinnar var Ingi Þcirsteinsson. ar. Verið var að gera við veg- inn. Var nú ekið eftir mjóum óupplýstunjrf moldarvegumi góða stund. Þá komum við að einhverju þorpi. Er við gáðum að nafninu á því kom í Ijós, að við vorum á rammvitlausri leið eftir því sem kortið sýndi. Nú reis, upp það vandamál í hvaða átt skyldi haldið. Reynt var að stöðva bíla og mótor- hjól, sem Þarna voiu á ferð, en engin stanzaði. Loks hafði ég það af að ekið var í þveröfuga átt við það sem Ingi vildi fara, og viti menn. Efitr sirka hálfr- ar klukkustunda akstur komum við að öðru þorpi, en sá er mun urinn að þar eru nokkrir menn á ferð og gátu þeir vísað okkur rétta leið, Eftir þetta gekk allt stórslysalaust og við komum til landamæranna kl. 2,30 um nótt ina eða eftir tæplega 20 klukku stunda ferðalag. Ingi ákvað að bezt væri að reyna að fá hótel- herbergi og I4(a fyrirberazt þar tij morguns. Við Valbjörn vor- um honum algjörlega sammála, enda allir orðnir úrvinda af þreytu og svefnleysi. Herbergi fengum við og kaffi, en síðan stungum við okkur til kojs. Það var dásamlegt. En böggull fylgir skamm- rifi. Svo kalt var í herberginu, að kl. 7 vakti Ingi mig og var blár sem hel. Flaug mér nú í hug viðureign Grettis og Gláms er hann grúfði sig yfir mig. — Milli glamrandi tannanna út- skýrði hann fyrir mér, að hann gæti ekki sofið lengur fyrir kulda og hvort ekki værf rétt að við færum og töluðum við austur-þjóðverjana viðvíkjandi landvistarleyfinu. Valbjörn, — blessaður strákui'inn, svaf eins og steinn og breiddi éa teppin okkar ofan á hann, svo hann yrði vel heitur, þegar hann vaknaði. Það tók hvorki meira né minna en fjórar klukku- stundir að fá leyfið, sem beið eftir okkur í Beilín. Ekið var í einum fleng til Leipzig, hraðinn var þetta frá 120 til 160 km. á klst. Það er dásamlegt að aka á hinum fræga Autoban. Á leiðarenda komum við kl. 3,30. Okkur var tekið ákaflega vel og boðið í mat. Það var vel þegið, því síð- an yið fórum frá Hamborg, •— höfðum við aðeins borðað eina hveitibrauðsneið og drukkið einn tebolla. Keppnin hófst kl. 7,30 og við lögðum okkur, en ég lagði ki'ingluna til löggildingar áður. Er keppnin hófst og ég ætlaði að taka kringluna fannst hún hvergi. Ég hafði reiknað með því að kaststjórinn eða einhver starfsmaður kaemi áhöldunum á keppnisstað, en svo var ekki. Mér var sagt, að hver kastari hefði sitt eigið tæki og yrði að hafa eftirlit með því sjálfur. eftir að búið var að löggilda það Ég hljóp um eins og hálshöggv- in hani, en Ingi og Vilhjálmur, sem hafði lokið sinni keppni fóru að leyta. KeHpnin hófst og ekki batnaði taugaspenningur- inn, þegar fyrsti keppandinn kastaði langt yfir 50 m. Ég var DANIR hafa valið lið sitt gegn Norðmönnum, en lands- leikuiinn fer fram á Ullevál á sunnudaginn-. Liðið lítur þann ig út: Per Funk Jensen, KB, Erling Linde Larsen, B 1909, Paul Jensen, Vejle, Bent Han- sen, B 1909, Hans Chr. Nielsen, AGF, Erik Jensen, AB, Paui Petersen, AIA, Tommy Troel- sen, Vejle, Haráld Nielsen, Fred Vejle og Peter Kjær, AGF. rikshavn, Henning Enoksen, Varamenn eiu: Henry From, AGF, Börge Bastholm, Köge, John Amidsen, AGF og John Danielsen, B 1909. oOo Það er aðeins einn í danska liðinu, sem leikur sinn fyrsta Ulfarnir föpuðu í GÆR voru háðir nokkrir leikir í ensku knattspyrnunni og koma. hér úrslitin: I. deild: Fulham-Wolves 3:1. Mach. City-Luton 2:1. Notth. F.-Sheff. W. 2:1. Arsenal-Bolton 1:0. Birmingham C.-Chelsea 1:1. Leicester-Blackpool 1:1. Manch. U.-Leeds 6:0. Tottenham-West Ham 2:2. WBA-Newcastle 2:2. II. deild: Charlton-Bristol 4:2. Huddersfield-Swansea 4:3. Lincoln-Stoke 3:0. Derby C.-Cardiff 1:2. Liverpool-Schunthorpe 2:0. Midr/esbrough-Hull C. 4:0. Portsmouth-Aston V. 1:2. III. deild: Norwich-Barnsley 0:0. Reading-Schrewsbury 2:3. Swindon-Grimsby 3:2. landsleik, þ. e. hinn 17 ára gamli Harald Nielsen frá Fred- rikshavn, sem leikur stöðu mið herja. Nielsen verður 18 ára 26. október og segir í viðtali við Aktuelt, að hann hafi orðið mjög undrandi þegar honum bárust tíðindin, en segir jafn- framt, að hann sé hvergi smeyk ur að mæta Thorbjöm Svens- son, hinum þekkta miðfram- verði Norðmanna. Arbeiderblad et norska segir, að danska liðið sé gott og það muni örugglega gefa Norðmönnum lærdómsrika kennslustund í knattspyrnu. oOo Landslið Norðmanna verður þannig skipað: Asbjörn Hansen, Sarpsborg, Arne Bakker, Asker, Roald Muggerud, Lyn, Arne Natland, Eik, Thorbjörn Sveins son, Sandefjord, Arnold J.ohann sen, Pors, Björn Borgen, Fredriksstad. Áge Sörensen, Válerengen, Rolf Björn Backe, Gjövik/Lyn, Harald Hennurn, Frigg, og Rolf Birger Pedersen, Asker. Varamenn eru: Frank Ner- vik, Brage, Arne Wint.her, Skeid, Svein Bergersen, Lille- ström og Kjell Kristiansen, Ask e r. “ Auk leiks A-liðanna verða einnig háðir B-landsleikur og unglingalandsleikur. 1ÍT Á KÍNVERSKA kvenna- meistaramótinu litu tvö met dagsins ljós: — Tschl- ang Yu Min 11,6 sek í 100 m. og Tsceng Fen Yung 4296 stig í fimmtarþraut. FYRRVERANDI Evrópu methafi í kúluvarpi, Tékk- inn Skobla hefur verið meiddur. Fyrir nokkru varð hann annar í keppni, varpaði 16,57 m., Varju, Ungverjalandi sigraði —* 17,70. m Fra-mhald á 11. síðu. Agæfur árangur Islendlnt á sfórmófi í Ganfaborg Á ALÞJÓÐAMÓTI í Gauta- borg í fyrrakvöld kepptu fjórir íslenzkir frjálsíþróttamenn og náðu ágætum árangri. Valbjörn Þorláksson sigraði í stangarstökki með 4,40 m. stökki, en næstur varð Kraez- inski, Póllandi, 4,30 ni. Þetta er gott afrek hjá Valbirni, því að Kraezinski er ekkert lamb í stönginni og hefur náð bezt 4,42 m. í sumar. Þegatr Val- björn stökk 4,42 m. í Varsjá í fyrra varð Kraezinski þriðji og stökk 4,30 m. í þriðja og fjórða sæti voru Svíar, báðir me& 4,10 m. Okkar ágæti spretthlaupari, Hilmar Þorbjörnsson, virðist vera að ná sér virkilega á strik, en hann sigraði auðveld lega í 100 m. hlaupi á mótinu á 10,6 sek. Annar varð Trolls- ás á 10,8 sek. o ÖNNUR ÚRSLIT. í 400 m. hlaupi varð Hörður Haraldsson meðal þátttakenda Og varð annar á 49,3 sek, en Svíinn Eriksson sigraði á 49,0 sek. Þórður B. Sigurðsson varð fimmti í sleggjukasti, kastaði 52,85 m., sem er það næstbezta, er hann hefur náð í keppni. Alþýðublaðið — 10. sept 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.