Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1828, Side 19

Skírnir - 01.01.1828, Side 19
19 Tortósa, og var nú svo komid ad kleikum ekki vard leingr lilíft fyrir laganna liegnandi strafli, jafnvel þó þad ekki gengi af med öllu mótstödu- laust. Konúngr ferdadist sjálfr á stad til Tarragónar, á álidnu sumri, og skaut þad upphlaupsmönnum skelk í hríngu, enda er mælt liann láti þúngliga refsa þeim, er liandsamadir verda, af uppreistar- flokkinum, og þessu til frekari framkvæmdar er dómstóll tilskipadr í Tarragón, sem einúngis fellir dóm yfir þessurn sakamönnum. Ad ödru lciti er óróanum á Spáni þannig varid, ad ekki verdr greiniliga frá lionuin sagt edr söguliga. Sagt er ad óróaseggirnir séu flestir flúnir upp til fjallbygd- anna, og þadan rádast þeirnidr í sveitina, þcgar þeim gefst færi; lángt mun þess því ennþá ad bída, ad fullkomin rósemi komist a 1 landi þessu. Hid franska herlid, sem liér heíir setid í ýmsum kast- ölum landsins, er sagt nú egi aptr ad hverfa lieim á komandi vori eptir þarum gjördum samníngi milli Spánar og Fránkarikis konúnga, og munu Spanskir verda fegnir, ad losast vid gestí þessa. Konúngr lá, þegar seinast fréttist, sjúkr af fótaveiki í Bar- cellóna, og var því ekki kominn heim aptr til höf- udborgarinnar. I Portúgal var ástandid likt því á Spáni, þó af ödru tilefni, nfl. óánægju klerka, og sérílagi múka med nýa stjórnarformid, sem keisarinn af Brasilíu hafdi útgefid fyrir Portiigal. I flcstum umdæmum ríkisins voru töluverdar óeirdir og upplilaup, sem hershöfdínginn Villa- flór átti fullt í fángi med ad stödva, þó dugnadr (2*)

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.