Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 46
Jtó munn þeir meea láta þa$ eptir þeim, ef þeir vilja ab vel fari. Menn óttast fyrir þvf ai5 Aust- indíabúarnir muni fylgja dæmum NorSrameríku- rnanna, og brjótast undan veldi Enskra meÖ tím- anum, ef Enskir eigi hliíra til við þá í öllu; en þa§ væri Enskum hinn mesti skaSi, þvíAnst- indiun eru nú helzti máttarstolpinn undir veldi þeirra. AS sönnu efna þeir sér nú uppá nýlendur í nýu heimsálfunni (nýa Ilollandi) einkum vi5 Svanafljótið, en þaS verír lángt þángaStil, a5 þær geta jafnazt viS eignir þeirra í Austindíum. Líka cr valt a5 ega mikiö undir nýlendum og skatt- löndum, sem eru lángt í burtu, því þau segja jafnan drottnum sínum upp trú og hollustu þegar minst varir, er þá varla að hugsa til a5 þraungva þeim til hlýíni aptr, þvíaS bágt er að koma her- fólki sjóleiðis svo lángar leiSir. Georg enn fjórÖi, Englakonúngr missti sjón- ina á öðru auganu í sumar; hefir hann lengi veri5 heilsulítill, enda cr hann hniginn á efra aldr. Miklu kosta Bretar til at leggja járnvegi i landinu handa dampvögnum sfnum, og í öllu eru þeir framkvæmdarsamir og frábærir að hugviti. I sumar þreyttu menn kappakstr í dampvögnum nálægt Lundúnaborg, voru margir vagnar hra5- fara, en einn þeirra bar af ölium. Hann rann hálfa aöra þfngmannaleiÖ á einum klukkutíma. Ilaföi svenskr maör smíÖaÖ liann, Eirikson a5 nafni, sem lengi hefir verið í Lundúnaborg, og annar inaðr enskr, og urðu þeir frægir af því. Einn enskr maðr fann loþttegund nokkra, sem er þrjátfusinnum lettari enn almenna loptið, (sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.