Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1833, Page 30

Skírnir - 01.01.1833, Page 30
ríkisins er svo vaxinn, að inntektirnar rciknast licruinbil 51-J millión rd. og gánga þaraf {ivínær 23 milliónir til lierliðsins útbúnaðar og þarfa, en ríkisskuldimar samgylda /jögra ára inntektum, og má þaS kalla góðan fjárhag á vorum dögum. I stað pess andaða Hegels er tilskipaðr kennari í heimspeki við Berlíns þjóðskóla Dr. Steffens, ætt- aðr frá Noregi, og nafnkendr heimspekíngr og rithöfundr. Sagt lieíir {iað verið, að liöfðíngja- fundr skyldi haldinn með vorinu, annaðhvört í Berlín eðr Frakkafurðu við Majn, og ætti ,þar að þínga um helztu [ijóðarmálefni álfu vorrar, og inuudu þar samankoma helztu {ijóðkonúngar á meginlandinu eðr fulltrúar Jieirra, cn ei vitum vér sönnur á Jiessu að svostöddu. llússland liafði á öndverðu þessu timabili yfir- staðið hræringar {>ær, er uppreistin í Pólen leiddi af sérv og naut síðan friðar og rósemis að ytra áliti í öllum umdæmum sinum. Veldi {iessa mikla ríkis eykst ár frá ári, og nú er það að vísu allra rikja mest í vorri heimsálfu; af summu {leirri, cr afgángs verðr, þegar tala þeirra, er fæðast árliga i Evrópu, er dregiií frá þeirra er deya í sömu tíð, kemr 4ði partur niðr á Rússland, og svo er reiknað að um 50 ár verði fólkstala í ríkinu að jöfnu lilutfalli 100 milliónir sálna (Rómaríki hafði í Trajans tíð 120) og hefir þá þetta ríki þrisvarsinnum fleira herlið enn Fránkaríki og 5 sinnum meira enn England, og þó lifa eigí á Q mílu meir enn 420 sálna; má af því ráða, hvörsu voldugt þetta riki sé orðið, og hvað það geti orðið, þegar framlíða stnndir. Keisarinn bar mikla urahyggju fyrir sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.