Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1833, Page 34

Skírnir - 01.01.1833, Page 34
Ala, alkendr frá Grikkjasögu, meÖ her raanns inní Syríu, og um sama leiti lagði floti Ala jarls út frá Alexandríu og stefndi til Arkipelagus, var livört- tveggja, flotinn og herliöiö, útbúiö sein bezt, að vopnum og aöbúnaöi; var f>á og Hussein pascba sendr frá Miklagarði yfir til Asíu meÖ niiklu herliöi, en AIi jarl og sonur bans bannfærðir hátíðiiga, þótt hvörigt yröi Soldáni að miklu bði, einsog síðar mun sagt verða. I Syríu mætti Ibrahím því nær engri mótstöðu, ex boigir og lieröð gengu honum á hönd að óreyndu, einkuin jiessvegna að Emir Beschir, höfðíngi Marióníta, er byggja fjallgarð þann, er gengr frá norðri til suðrs gegnum landið, og mikils eru ráðandi, snerist þegar í öndverðn í lið með lionum, er liann var í óvináttu við jarlinn af Akre, er yfirstjórn hefir í landinu, og gegn livörjum AIi jarl að nafninu til Jiafði 8tofnað herferðina. Akre borg er einlivör enn rambygðasti kastali, og stóðst, einsog-kunnigt er, fyrir Napóleón mikla, þegar hann barðist á kast- alann 1799, og varð að hverfa frá við svobúið; heldu Tyrkir kastalann síðan óvinnándi; Ibrahím settist þegar um borgina, og eptir eigi lángt um- sátr, gafst kastalinn upp, einkum vegna vistaskort- ar, og þann 27da maí helt Ibrahíin sigri hrósandi inní borgina; fór liann vægiliga með borgarraenn og var borgiu hvörki rupluð ne brotin, en Ab- duliah jarlvarð handtekinn, og sendi Ibrahíin hann litlu síðar á lierskipi til Alexandríu, tók Ali jarl honum blíðliga, og s«tr hann þar síðan í yfir- læti. I Akre borg lagði Ibrahím setuiið, og helt þvínærst áfrain norðr eptir landiuu, stóðst nú eng- in horg fyr.’r honuin, enda varð annaðhvört cngin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.