Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1833, Page 44

Skírnir - 01.01.1833, Page 44
44 forsetann Bustamente, en Pedraza, er flúið hafði af iandi til Norðr-Ameríku frívelda, varð aptr for- seti; í árslokin varð bardagi milli St. Ana og þeirra, er lialda með Bustamente, en ei hafa Jjósar fregnir alfarið. Mið-Ameríka naut á þessu tiðinda-ári friðar og rósemi, og fór hagsæld par vaxandi; en annað varð þar eigi til tíðinda. — Kolumbiu fríveldi var á {ijóðarþíngi, er haldið var í nóvember mán- uði í Bogóta 1831, skipt í 3 önnur rainni friveldi, Venezúela, Nýgranaða og Escuadór; eru þau öll bundin í bandamannaskap, og er Nýgranada þeirra mest, með höfuðstað Bogóta; þar er enn alkcndi Santander forseti, og var friðr köminn á í rikinu þegar seinast fréttist. — I Perú fríveldi var ófriðr og sundrgjörð, en í Bolivía tók friðr og hagsæld að ryðja sér til rúms, þar hefir St. Cruz sem forseti mannaforráð. — I Chili fríveldi fundust að sögn i fvrra gimsteinar þeir, er tilheyrðu musteri sól- arinnar, er þar stóð i forneskju og landsmenn földu fyrir Spönskum; eru þeir metnir til 180 millióna ríkisdala, og eykr það miklu við fjárliag þessa fríveldis, er því er sagðr mjög að óskum. I Brasiliu nálgaðist stjórnarfromið á þessu tímabili mjög því, er leidt er í lög í fríveldunum, og er nú að kalla einúngis afbrugðið í nafninu einsömlu, en líkindi eru að það breytist ogsvo áðr enn lángt frá líðr. Víða var lireðusamt í ríkinu og sumstaðar vopn á lopti, og samsæris tilraunir algeingar, er sem optast miðuðu til að koma Pétri keisara aptr til ríkis; eitt þeirra var stofnað af Portúgísum í Pernambúcco, en það varð uppvíst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.