Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Síða 96

Skírnir - 01.01.1833, Síða 96
bótum á næstliðnu sumri, og látum vér f)á byrja sem hinir liöfðu hætt á norðrvegum, enda heíir þeim vonum fremr tekist, svo nú er vegr ruddr allt frá Surtshelli næstum að Hólmakvisl suuuaii við Sandfell á Húnvetuíngavegi; en tillngunum frá Eyafjarðarsýslu fyrir 1831 og 1832, báðum vér umboðsmanu félagsins, Kapellán Sira Jón Jónsson á Finnastöðum, að safna og fá mcnn til að ryðja 8vo mikið af Vatnahjalla, sem þcssuin tillögum næmi, og hefir hann með dugnaði þetta erindi félagsins svo af hendi leyst, að á næstliðnu sumri varð Vatnahjaliinn ruddr fram fyrir svonefnda Kerlíngu og tuttugu og tvær vörður á þeim vegi hlaðnar; líka höfiim vér látið boðsbréf gánga um Arness, Rángárvalla og Skaptafells sýslur til að safna tillögum til þess kostnaðar, sein leitnn að ný- um vegi bakvið Skaptafelissýslu-jökla til Múla- sýslu útheimta kynni, en með því sá styrkr, sein frá fyrrnefndum sýslum fékkst, reyndist ónógr til þessa fyrirtækis, en vér vorum óvissir um hve- mikið innkoma kynni frá Múla-sýslunum, réðum vér það af að skjóta þessu á frest þartil vissa - fengist um þetta, en vissu höfum vér allareiðu fengið um það, að möguligt muni að finna nefnd- ann veg. f>ó vér nú ekki höfum mátt ráðast í meira á næstliðnu ári, enn liér er umgetið, svo skynja þó þeir af löndum vorum, sem kunnugir eru fjall- veguin millum Norðr- og Suðrlands, að ei væri eptir nema eins árs verk til að gjöra alla sumar þjóðvegu fullfæra millum Suðrlands og Húnavatns, Skagafjarðar og Eyafjarðar sýslna, ef fjárhagr fé- lagsins leyfði að láta tvo gagnliga mcnn starfa að riiðningum sumarið út á hvörjum vega þeirra, er frá þessum sýslum líggja til Suðrlandsins, og væri þá hæfilegt verk á naérsta sumri þaráeptir að bæta um vegu á'ÍIoltavörðuheiði og vörðuleggja þá aðra vegu, sem full nanðsýn er á að gjört se vegna ferðamanna á haustum. En ei lítr svo út, sem þetta muni svo fljótt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.