Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1833, Page 97

Skírnir - 01.01.1833, Page 97
97 gánga, ef felagiÖ ei verðr betr styrkt enn híngáð- til. Frá Húnavatns-sýslu einni ep meira innkomið enn á fyrra árinu, en annarstaðar frá mikiu minna enu áðr, svo inntekt felagsins liefir seinna árið verið nokkru minni enn hið fyrra, þegar frá eru ilregiu [)au tillög, sem ætluð eru til vegaleitunar- innar, og vegna þess vér þarlijá höfum hlotið að horga fyrra ársins skuldir, er fjárhagr félagsins ei betri enn áðr, þó vér höfum nokkru minni út- gjöld haft enn hið fyrra árið. Félagið hefir þó útrétt bæði [>að áðrtalda og líka liefir þess fyrirtæki gefið tilefni til þess, að Herra Kancellíráð þórðr Björnsson hefir gefið von um, að sæluhús verði byggt á vetrarvegi póstsins frá Múlasýslunum til Eyaljarðarsýslu. Að fullgjöra það sem eptirstendr af endrbæt- íngn þjóðvega millum Norðr- og Suðrlands, mundi hvörki miklum né lángvinnum kostnaði sæta fyrir marga, og vér vonum því svo góðs af löndum vorum, að. þeir ei láti vanefni þyí valda, að þetta fyrirtæki, som svo lángt er á leið komið v ei nái að fullgjörast, en þeim, sem til þess vilja styrkja, gefst hérmeð til vitundar, að Iiöndliinarmaðr Guð- mundr Pétrsson í Reykjavík er nú félagsins gjaldkéri. Reykjavík, í Fjallvega-félagsins stýrandi nefnd, þann 28da febr. 1833. B. Thorarensen. Th. Thomseri. Finsen. E. Johnsen■ Auglýsíng. rr J-érmeð vil eg ekki undanfella aS láta mina heiðruðu landsmenn vita, aS Armann ekki gétr komift út í þetta sinn, þareft sá, er híngafttil hefír hvaft mest átt j>átt i hans útgáfu og ritaft hvaft mestan part í honum, Cand. júris Baldvín Einarsson, er fyrir tímanlig onn daufta burtkallaftr 9da febr. næstlift. Eptir beiftni lians tókst eg þaft á liendr aft eiga þátt i útgáfu ársrits þessa, án þess þó eg hafi híngafttil ritaft nokkuft í þvi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.