Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Síða 98

Skírnir - 01.01.1833, Síða 98
bæBi vegna þess, a8 J>ess {mrfti ekki mefi, svolengi liann var uppi, líka hins, aB eg hafSa engann tíma eSa tæki- færi þartil. |>aS var ásetníngr og ósk vor beggja, aS |>aS skyldi meS timanum verSa geymsluhirzla fyrir reyndra manna álit og meiníngar um Islands búnaSar-háttu í einu eSr öSru tilliti, er verSa mættu mörgtim til gagns og gamans, uppvakníngar og eptirþánka, og þannig horfa til Islands heilla og hagsælda; viS vildum sem minst skrifa sjálfír, heldr láta aSra tala. Hafandi ]>etta fyrir sjónum og i trausti til góBfúsra landsinanna aSstoðar, vil eg sjá til, aS Armann komi út næsta ár, og svo fram- vegis, ef kostr er á; biS eg því. alla þá, er lyst og tæki- færi hafa partil, aS senda mér ritlínga, helzt stutta, til Armamas, aB hann þannig gæti fullnægt sinuin tilgángi. StærS hans aS arkatali verSr sem aS nndanförnu, en prisinn ákvarSast eptirleiSis til 3 mk. silfrs fyrir hvört stykki. Kaupmannahöfn, 10 aprílis 1833. þorgeir Guðmundsson. Fylgiskjöl frá ýmsum höfundum. Prófessor R. C ^yrgir grátgljúft glensbeSju Dana sækríngt salargólf, pars ormfránn orBleiksviSr álfu norSrs í Rasmus Rask enn ritfróði — Skrímnis fóstru fjær — seldi sólröS lifs svanfjöllum heljar, heimi hlátrbann. Hann var sigmáni hlífarvana þeims hans leituBu liSs; fjáSr vara sjálfr meS fátækari deildi sjóB þó saman. Rask. 1832. Ljúfmensku var liann lifenda blóm, varSi sannleik bersögli, vara sá alinn er vissi gjörr mál sem túngnr tala, heims á hvívetna hríngSum jaSar hvör sinn hugSi IjóBa, senn á Indus ok Isaströnd var hans mærS ok mál, Zendavestu ok sen Eddu vandrar Völuspár var hann trúr túlkr, tír hans lýsir heim, meSan hifin styrni. > Ö. Sivertsen.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.