Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1837, Page 69

Skírnir - 01.01.1837, Page 69
71 kljáð í fyrra um bæastjórnarlögin (Munlclpal- rcform-Bill) scm Jón Kusscl lávarður stakk uppá; átti Iiann ennþá í smnar er var í deilum útaf jjciin við efristofuna, og ávann loksins að stjórnin lofaði jivi að 11 stærstu staðirnir á Irlandi skvldu verða liluttakandi í rettarbótum jieirn sem hann liafði stúngið uppá; en |iað er: að staðarbúar skyldu fá að ráða raeiru sjálfir enn jieir hefðu áður gjört. þegar O’Connel heyrði þetta vildi hann Iáta bæta 5 stöðum við, en Russel sagði þeir skyldu láta sðr þetta uægja fyrst u'm sinn. Jón Russel liefir nú lika skirt frá þvi i neðri stofunni hvör eudir muni verða á kirkjulaga endurbótunum sem iengi liefir staðið á; kvað hann það víst, að stjórnar- ráðið (Ministrene) vildi ekki láta minka tekjur kirkna og klerka, sðr þætti þær ekki heldur ofmiklar sjálfum, en það ætti að skipta þeim jafnar enn gjört væri. þetta mun líklega verða útkljáð i sumar komanda og verður það þá að líkindum merkilegt til frásaguar i næsta árs Skirni. Nú er að minnast á lra: þeir eru í sömu nauð- unum og verið hefir, er svo taliðað þar sfeu 2 mili- íónir og 385 þúsundir örsnauðra manna, og virðist lángt að bíða þess, að það rætist úr fyrir þeim til nokkurra muna; rikismennirnir fara burt úrlandinu og draga þaðan hvörn skildinginn til að lifa í bi- lífi yfir á Englandi, er ekki von að vel fari í því landi sem svo er farið með, óg stoðar lítið þó O’Connel só að stríða fyrir Ira, en valla mun þó nokkur einn maður liafa reynt til að gagnast ætt- jörðu sinni meir enn hann, og skortir hann hvörki V
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.