Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1838, Síða 15

Skírnir - 01.01.1838, Síða 15
17 til Túnis og var ekkért landlið á skipum hans, svo ó[iarfi var að óttast landgaunguna. Frá Ala jarli og riki hans. |)a<5 er auSsært aS AIi jarl, sem er maSur í meiralagi drottnunar- gjarn, er aS bíSa eptir færi til aS rífa sig undan Tyrkjakeisara, því æfinlega þegar eitthvaS geingur skrykkjótt í Tyrkjaveldi, þá færir hann sig uppá skaptiS og gjörist þá stórorSur og heimtufrekur viS keisara; á þessu bar cinkum í fyrra er óeyrS- irnar geingu í Albaniu og Tessaliu, þá héidt hann aS lönd þessi mundu skérSa veldi keisarans og blés þar aS öllum kolunum, sendi honum bréf og boSskap, og heimtaSi aS vald sitt yrSi rifkaS og ýmsum tilskipunum breytt sem honum þóttu vera sér mi5ur haganlegar; en af því hann á opt í krögg- um sjálfur, þá liefir hann ennþá ekki gétaS áunniS neitt viS keisarann og gjörist hann ætíS ljúfur og litilátur þegar eitthvaS ábjátar. I fyrra sumar sendi keisarinn mann til lians meS leynilegum er- indagjörSum, var þá Ibrahim sonur hans hjá hon- um og tóku þeir feSgar sendimanni ágæta vel; kom þaS upp á eptir, aS keisarinn heimti aS Ala jarli skatt af Krítarey, og varS liann aS heita hon- um liiS bráSasta, ásamt höfuSskattinum sem hann jafnan hefir treg5ast viS út aS láta, en þaS er nú í fyrsta skipti aS hann lykur skatt eptir Krítarey. [>a8 sem Iielst amar aS Ala jarli er þaS, aS hon- um geingur bísna torveldt viS Arabíumenn, en hann vill ekki fyrir nokkurn kost né mun hætta fyrr enn hann fær unniS land þetta, og lítur þó eigi út til aS honum ætli aS takast þaS; hann hefir sendt þángaS hvörn herskarann á fætur öSr- 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.