Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 15
17 armála 1840, er sagt frá inikjilli herför, er Bretar fóru frá Indlandi til hinna viÖlendu ríkja, er Af- ghanistan eru kölluö, og liggja firir austan Persia, og iiiiiiu ríkji þau undir höfðingja þann, er Sud- scha lijet. Ilefir það síðan verið miklum ágreín* ingji undir orpið, bæði með Bretum og annarstað- ar, hversu brin nauðsin liafi börið til herfarar þeírrar, og þikjir mörgum Bretar liafa þar ráng- lega ráðist á saklausa þjóð, enn aðrir seígja, ríkji þcírra á Indlandi liefði verið hin mesta hætta búin elligar, þvi Ilússar mindi hafa eflt óvini móti þeím f „Afghanistan.” Ilöfðu Bretar siðan her manns í landinu, og setulið í mörgum borgum; en Ijetu þó meigiuhluta liðsins snúa aptur til Indlands, enda þótt her sá, er eptir var, ætti í sffeldum ófriði við landsinenn. I viðbætinuin vib frjettirnar í Skfrni í firra, er sagt frá þeírri fregn, að „Af- ghanar” hefði gjert upprcfst, og drepið nálega hvurt 'nannsbaru af her Breta, er í var landinu; og þó seinna frjettist greíniligar, að ekkji hefði fullt so mikjið að gjerst, var þó upprefstar fregu sú að miklu leftl sönn. Enn so bartil, að sköminu eptir veturnætur 1841 varð upphlaup móti Bretum f Kahul, höfuðborg Sudscha kon- ungs; var þar mirtur enskur maður, Alexander Btirnes, ágjætur inaður af rituni sfuuin og ferbum í Austurheími, og margjir aðrir enskjir menn með lioiiiim. Bretar hlupu í herbúbir sfnar, er skammt voru frá borgjinni, enn aðrir í kastala borgarinuar, og er sagt ab Mac Naghten, erindsrekji Breta- drottningar hjá Sudscha konungi, hafi ráðið þeírn til nð skjóta þaðan brcnnihnöttuin (Bomber') á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.