Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1848, Page 24

Skírnir - 02.01.1848, Page 24
26 þjer vitfó, a& ný lög þarf um sakamannamál, og er ybur áíiur kunnugt, hverjar ástœímr eru fyrir því. þær greinir í þessum hinum nýju lögum, er snerta hegninguna, eru afe vísu harbar, en þó eigi svo, a?) þær særi mannlega tilfínningu; ver&a þær nú lag&ar fyrir y&ur í nýrri mynd, og eigifi þjer af> íhuga þær af nýju. Eptir bei&ni y&varri á hinu síbasta þingi hef jeg kjörife nefnd manna, og falife henni á hendur ab undirbúa breytingar á þingsköpum vorum. At- kvæ&i nefndarmanna, og allt þab, er þeir hafa getab safnab til afe skýra mál þetta, verbur selt ybur í hendur; og er jeg sannfœrbur um, ab þjer munub íhuga málefni þetta eins innilega og hlutdrœgnis- laust, eins og heill og hagur ættjar&ar ybvarrar býbur og mikilvægi rnálsins sjálfs. Hjá útlendum þjó&um njóta bæbi ríki vor þeirrar virbingar, er vjer megum framast á kjósa. Eins og jeg Ijet í ljósi vi& y&ur á hinu síbasta þingi, verba ybur birt þau frumvörp, er lúta a& því, ab koma me& öllu gó&ri skipun á landvörn bæbi til lands og sjávar. Jeg verb ab bibja y&ur ab gefa góban gaum a& málefni þessu, þar eb hei&ur og frelsi fósturjar&ar ybvarrar eru því svo náskyld. I fyrra Ijet jeg semja ný lög um verzlun, verk- smi&jur og atvinnuvegi. Eptir þessum lögum er kunnáttu og dugna&i gefib meira rábrúm en ábur, og hverjum einstökum manni betra tœkifœri til ab sjá fyrir sjer. Málmnámamenn og kolamenn hafa nú fengib meira frelsi en á&ur, og eru nokkurar tilskipanir komnar sjer út um þetta efni; sje þetta frelsi notab
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.