Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1848, Page 76

Skírnir - 02.01.1848, Page 76
78 og hafa margir prettvísir menn af hinum æSstu stig- um veriö dregnir fyrir lög og dóm. Svo var t. a. m. um einn, er heitir Testn. Hann haf&i áSur verife í stjórnarráíiinu, og haft á hendi vinnustjórn í ríkinu. Nú voru nokkurir menn, er höfíiu gjört fjelag til ab láta vinna í saltnámum einhverssta&ar úti í heimi; ]>eir fóru til Teste, og bábu hann ab vera sjer mebmæltan vib sljórnina, ab þeim yrbi vilnab í um eitt og annab, er þeir fóru á flot, og studdiTeste vel málþeirra; en í sum- arkomust menn ab því eptir Ianga rannsókn, ab hann hafbi látib stinga ab sjer meira en tuttugu þúsundurn dala fyrirþab. Margtannabþessu líkt hefurí ár komib upp úr kafinu um hina heldri menn, er svo eru kallabir, og eru margir greindir menn og gætnir farnir ab verba tor- tryggnir vib stjórn Filipps konungs, ab hún sje eigi svo holl og hrein, scm mönnum hefur verib talin trú um. Seinna veit, hvab gengur. ' þess var getib í Skírni í fyrra, ab Frakkar hjeldu áfram stríbi því, er þeir hafa átt vib Serki um hríb. Vib árslokin í fyrra var herlib Abdel-Kaders bæbi lítib og illa út leikib. Eigi gafst hann upp ab heldur; hefur hann og fjelagar hans þetta árib gjört margar árásir á Frakka. I janúarmánubi fóru Frakkar til eybimerkurinnar Saha/a, og áttu þar orustu vib þjóbtlokk nokkurn, er Uted-dielli heitir, og býr tólf mílur fyrir sunnan Bishara, og þangab höfbu Frakkar eigi komib fyr. jþjóbflokkur þessi veitti harba mót- stöbu, en þó lauk svo orustu þessari, ab Frakkar höfbu sigur, en þjóbflokkur þessi gekk til griba, og urbu þeir ab gjalda Frökkum œrnar fjebœtur. I orustu þessari fjellu þrjátiu af libi Frakka, og fimm hundrub urbu sárir; en sextíu fjellu afUdel diellum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.