Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1855, Side 16

Skírnir - 01.01.1855, Side 16
18 FRJETTIR. Danmörk. ekki sjálfir frjálsir, og byggist ekki þjófcfrelsi á mannfrelsi, þá er frelsib ekki aimab en skuggi og reykur. Vjer viljum geta enn eins lagabobs, sem sett var um skottulækna; munurinn á þessu lagabobi og hinu eldra (ó. sept. 1794, 5. gr.) er ekki annar, en afe hegn- ingin var linuö, en haldifc vií) hina fornu reglu, ab eiginlega þyrfti sá, er læknar, ab sýna vitnisburíj um ])ab, afe honum væri trúandi fyrir læknisdómum. þafe er því haldife enn því atrifei í lögunum, afe lækningar sjeu atvinna þeirra manna einna, sem hafa fengife leyfi af stjóminni til lækninga. þ>afe er og heldur engin von, afe Danir taki af þennan óvana, mefean þeir láta enn vifegangast alla þá naufe- ung og ófrelsi, sem er á atvinnuvegum ifenafeannanna. þetta ár hafa Danir varife miklu fje til vegabóta á Jótlandi eins og tvö seinustu árin. Jótland hefur lengi orfeife útundan, af því þafe liggur lengra en eyjarnar frá afeseturstafe stjórnarinnar, sem áfeur hefur öllu ráfeife. 20. ágúst 1853 var gefife þafe lagabofe, afe gjöra skyldi miklar vegabætur á Jótlandi og verja til þess ærnu fje. Hefur þetta ár verife ætlafe til vegabóta þar alls 692,449 rd. Vegabótaskattur er tekinn í Danmörku, og var hann afe upphæfe í fyrra 234,025 rd., þessi skattur er goldinn eptir dýrleika jarfeanna (sjá tilsk. 13. des. 1793 og 29. sept. 4 841, 17.gr.). þegar vega- bætur eru gjörfearí einhverju amti, þá er þrifejungi kostnafearins jafnafe nifeur á alla fasteign í amtinu, en borgafeur fyrirfram af jafnafear- sjófei amtanna, en tvo þrifejunga greifeir vegasjófeur alls landsins. þessu er nú svo varife um þjófegötur efeur alfaravegi; en um afera smávegi, sem götur bæja á milli efeur kirkjugötur, verfea sóknar- menn afe sjá. A Jótlandi vestanverfeu er sandfok mikife, sem gjörir landbúnafeinum ærinn skafea. Ar livert er varife miklu fje til afe stöfeva sandfokife, og þetta ár er ætlafe til þess 17,000 rd. Til landbúnafear: bændaskóla og búfræfeisrita, vinnutóla og trjáplöntunar o. s. frv. er ætlafe 10,400 rd., þar af landbúnafearfjelaginu 1,600 rd. En til ifenafearbóta er ekki ætlafe nema 3000 rd. þess er getife 1 Skírni í fyrra (25. bl.), afe frumvarp til stjóm- arbótar var lagt fram á þingi Sljesvíkinga, og er þar farife nokkrum orfeum um, hvernig fmmvarpife var úr garfei gjört. þetta framvarp var nú gjört afe lögum 15. dag febrúarm. 1854, og er þafe ekki einungis afe efninu til hife sama, heldur næstum orferjett. 6. dag
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.