Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1855, Page 107

Skírnir - 01.01.1855, Page 107
Bandnfylkin. FRJETTIR. 109 Vesturheimsmannna gefur þeim 3—400,000 dollaríia ár hvert; eru þah eptirlaun handa konungi, frændum hans og þeim sem nú eiga setu á höffeingjaþingi eyjaskeggja. Sagt er og, ab Honduras, fylki í mihhluta Vesturálfunnar, ætli afe ganga í samband vi& Bandamenn; hafa þá Bandamenn umkringt Mexico afe sunnan, en a& noröan hafa þeir fengih miklar lendur undir sig, og heitir þar nú Mexico hin nýja; eiga nú Bandamenn ])ar lönd allt vestur aíj Kyrrahafinu. Landaþrætumálinu viö Mexico (s. Skími 1854. 75. bls.) lauk svo, a?) Bandamenn keyptu Melfilladalinn fyrir 10,000 pjastra; samningur þessi heitir Gasdens-gjörb; þá var og sú samþykkt gjöríi á þingi Bandamanna, afe verja skyldi aernu fje á ári hverju til landakaupa. Enn hafa og Bandamenn gjört samning vife Rússa um siglingar og frifehelgi skipa á ófrifeartímum, er þær þjófeir eiga, sem ekki eiga- í ófrifei saman. Gjörningur þessi er afe efninu til svo hljófeandi: (1. gr.) Skip frifesamra þjófea frifeheigar farminn, nema hervopn sje. Varn- ingur þeirra er frifehelgur á skipum fjandmanna, nema hervopn sje. Rússar og Bandamenn takast á hendur afe beita frumreglum þessum vife skip allra þjófea. (2. gr.) Sífearmeir skal ákvefeife, hvort ekki skuli rýmka og auka reglur þessar, ef Rússar eiga þá í ófrifei efeur Bandamenn. (3. gr.) Allir, sem ganga afe samningi þessum, skulu njóta sömu rjettinda sem Bandamenn og Rússar. (4. gr.) Samn- ingur þessi skal samþykktur í Washington af báfeum málsafeilum, í sífeasta lagi afe 10 mánufeum lifenum (þ. e. í maí efeur júní 1855). Sagt er og, afe Bandamenn hafi fengife lofun fyrir löndum þeim, er Rússar eiga í Vesturheimi vestur vife Beringssund, og er þafe allmikife vífelendi. Frá vifeureign Spánar og Bandamanna útúr Cúba er sagt í Spánarsögu og frá sundtollsmálinu í Danasögu, og eru mál þessi ennþá ósjötlufe. þá verfeur og afe geta járnbrautar- þeirrar hinnar miklu, er Vesturheimsmenn eru langt komnir mefe afe leggja yfir Panama, landtungu þá, er liggur milli sufeur- og norfeurhluta Vesturlieims. Grandi þessi er 7 mílur á breidd, þar sem hann er mjóstur, en svo hálendur, afe hæstu fjallhryggirnir eru 1100 fóta á hæfe yfir sjávarmál; ofan úr fjöllunum renna ár báfeumegin, en þó fleiri afe austan, og er því næsta örfeugt og kostnafearsamt afe leggja þar járnbraut, því ekki geta menn lagt, enn sem komife er, neina járnbraut, sem hallist meira frá jafnsljettu, en um 1 fet vife hver 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.