Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 27

Skírnir - 01.01.1858, Page 27
Damnörk. FRÉTTIK. 29 - Mál þetta náf)i eigi a& ljúkast á |ijó&jn'nginu. J>á má enn nefna frumvarp um sóttnæma veiki á fé; í frumvarpi þessu er dýralæknum, amtmönnum og hreppstjórum gefib mikib vald. Allir þeir sjúkdómar eru taldir, sem yfirvöldin og dýralæknarnir eiga a& hafa umsjón yfir; eigendr fjárins eiga ab segja til amtmanni e<5r dýralækni undir eins og sóttin kemr í fé hans, ebr hann hyggr sótt komna, og skal þá amtmabr láta rannsaka fé hans. Nú ver&r fé sjúkt, og skal þá læknirinn skipa, a& skilja þab frá hinu veika, nema ef eigandi geldr samkvæ&i sitt á ab skepnan sé skorin. Amtmabrinn má og banna, ab sjúkt fé komi á afrétti og á markabi saman vib annab fé. Lítt sjúkt klábafé er þó undan skilife þessum umrábum. Kostnafe allan skal greifea úr jafnafearsjófeum amtanna, efer úr bæjarsjófeunum. Afe sífeustu viljum vér nefna tvö lagafrumvörp, er bæfei eru hin merki- legustu; annafe er um atvinnufrelsi, en hitt um fjárforræfei efer full- tífeaaldr kvenna. Nú eru þafe lög í Danmörku, afe einn má hafa þessa atvinnu ab lifa vife, annar hina; en hvorugr má vinna neitt þafe er hinn má vinna, á sinn hátt og ef þafe væri lög á íslandi, afe einn mætti slá, en annar róa, en enginn mætti bæfei slá og róa; einn mætti selja kjöt og smjör, en annar fisk og lýsi, en hvorugr þeirra þafe er hinn selr. Svo er nú eigi þar mefe búife, hver sem vill verfea ráfeandi einhverrar atvinnu, efer verfea húsbóndi og taka vinnufólk og verkamenn til afe stunda atvinnuveg þenna, þá verfer hann afe taka próf í sinni mennt, eins og stúdentsefni, prestsefni efer sýslumannsefni o. s. frv., annars varfeafei þeim vife lög og máttu enga verkmenn taka. þafe er nú sifer á íslandi, og nokkur lög um, afe sá, sem lærir einhvern ifenafe, hnakkagjörfe, bókband o. s. frv., gjöri smífeisgrip afe skilnafei, til þess afe láta raun gefa vitni um, afe hann sé hæfr ebr fullvel afe sér gjörr í mennt sinni; en sá er munr- inn, afe á voru landi má hver smifea hvafe hann vill, hvort sem hann hefir nokkra sveinsraun efer meistararaun gjört efer eigi. Nú er þessu breytt svo í Danmörku, því lagafrumvarpife er nú orfeife afe lögum, afe menn geta keypt uborgarabréf” til þess afe hafa fleiri en einn atvinnuveg á hendi, og eigi þurfa menn framar afe sýna neina meistararaun. Lagabofe þetta kemst þó eigi á afe fullu fyrr en 1. janúar 1862, og öll gildi ifenafearmanna standa þangafe til; en sífean þarf enginn afe gjörast gildisbrófeir. þetta gekk þó eigi orfealaust
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.