Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 84

Skírnir - 01.01.1858, Síða 84
86 FIÍÉTTIR. Svissland. kostnabinn til tollheinitunnar. bréfburbarins og rafsegulþrábanna frá tekjunum, þá verbr eigi eptir nema hálf þribja miljón franka: þab er nú allt og sumt, er Svissa kostar öll abalstjórn landsins. þess verba menn reyndar aö gæta, ab hvert fylki hefir líka fjárhag fyrir sig, og stendr straum af mörgu því, er í öbrum löndum er talib meb ríkismálum, og sem ríkiö hefir því tekjur af og greibir gjöld til. Ef vér nú leggjum ])á saman fjárhagsreiknínga allra fylkjanna í eitt, þá verba þeir aö mebaltölu 1Í)J miljón franka ár hvert; þaö verbr 22 milj. fr. meö því er bandastjórnin hefir, eör öll gjöld landsins til almennra þarfa eru um 8 miljónir ríkisdala. þetta er eigi einn fjóröi af gjöldum Dana, er ganga til sama kostnaÖar, þótt slíkt veröi eigi boriÖ fullkomlega saman; en landsmenn eru þó hér um bil jafnmargir í báÖum löndunum. Af fé þessu gengr einn fimti til skólahalds; þaÖ er hiö eina, sem kostar Svissa mikiö; her- kostnaörinn er lítill, og ríkisskuld því nær engin, hún er aö eins 661,000 fr.; en til hers og skuldalúknínga ganga hér um bil tveir þriöju af öllum tekjum annara landa. Allr herkostnaör er aö eins 1,467,437 fr. og 12,000 fr. til stjórndeildar hermálanna; i Dan- mörku er allr sami kostnaÖr fullar 6 miljónir ríkisdala, og er þá herkostnaÖr Svissa eigi meiri en einn tólftúngr hans, en hér uin bil einn níundi af þeim kostnaÖi, er hjá Dönum gengr einúngis til landhersins, og hafa þó Svissar svo margfalt meira landiiö en Danir. Landherinn er 72,000 manna og viÖlöguliöiö er 36,000, og er þá landherinn allr 108,000 manns. {>etta er nú svo á friöartímum; en ef ófriör er, þá skal hverr vopnfær maÖr uppi. þaö eru og lög hjá Svissum, aÖ svissneskir menn, er í útlöndum búa, veröa einnig boöaÖir út í leiÖangr. A friÖartímum eru allir menn 20 til 34 ára gamlir liöskyldir, en þó er eigi útboö meira í senn, en nemr 3 af hdr. allra landsmanna þ þeir sem nú hafa veriö í þjónustu sína tíÖ, eru þó skyldir aö vera í viölöguliöinu, frá því þeir hafa fjóra um þrítugt og þar til þeir eru fertugir, þó svo, aö viÖlöguliöiÖ skal aldrei nema meiru en 1 j af hdr. allra landsmanna. Ef vér viljum nú telja oss til, hversu mikinn her Islendíngar fengi eptir þessum lögum, og vér tökum aldrinn frá 20 til 35 ára, því vér vitum eigi hversu margir eru frá þrítugu til 34 ára, þá verör þaÖ á þessa leiö: Eptir manntalinu 1855 voru allir landsmenn 64,603; á 21. ári til 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.