Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 87

Skírnir - 01.01.1858, Page 87
Hollaml. FFÉTTIR. 89 ab bæibi væri til skólar, |)ar sem börn fengi kennslu, hverrar trúar sem væri, og a&rir skólar jafnframt, er hverr þeirra tæki vib börn- um sömu trúar. Stjórnin lagöi nú frumvarp fram um þetta mál. f>ar er aí> vísu farib því fram, aö barnaskólar skuli vera handa öllum börnum jafnt, hverja trú sem hafi, en engir sérstakir skólar á almennan kostnab handa sérstökum trúarflokkum; en þaí) er og tekife fram, ab trúarkennslan sé eigi kennslugrein í skólum, heldr sé skólar þessir ætlabir til ab mennta bömin og til ab efla allar kristilegar og þegnlegar dygfeir í dagfari þeirra, en trúarkennslan heyri eiginlega til safnabanua sjálfra. þó var og sú linun á gjörí), ef foreldri ebr vandamenn barns voru ófáanlegir til ab láta börnin gangæ í skóla, fyrir því ab þab hneyxlabi trú þeirra, þá vildi stjórnin skjóta nokkru til þess af almenníngsfé, ab sérstakr skóli yrbi reistr handa þeim börnum. Af þessu er þab tvennt aubsætt, ab lands- menn eru eigi skyldir til ab láta börn sín ganga í landsskólana, en svo köllum vér skóla þá, er haldnir eru á almennan kostnab, heldr mega sóknamenn sjálfir skjóta fé saman til barnaskóla handa sér, og stjórnin lofar enda ab styrkja til þess. Eigi vitum vér hversu margir barnaskólar eru nú þar í landi, en 1. janúar 1852 voru þeir 3316; börn þau er í þá gengu voru 397, 663, drengir 222, 897 og stúlkur 174, 766 ; lærdómsskólar vom alls 67, og 3 háskólar. Konúngr kvaddi til þíngs aptr 21. september. Getr hann þess í ræbu sinni, ab landib hafi notib fribar og árgæzku, þótt vorib hafi verib fremr kalt, en síban komib miklir hitar og þurkar gengib, svo ab grasvöxtr hafi orbib í minna lagi; þá getr hann þess, ab verzlun landsins hafi blómgazt mjög, og nýlendum Hollendínga í Austrálfunni fari stórum fram meb ári hverju; síban kvebst hann ætla ab láta leggja frumvörp nokkur fram á þínginu. Eitt af fmm- vörpum þessum var um afnám mansalsins í nýlendum Hollendínga í Vestrheimi, hefir þab og ábr verib rætt á þíngi; annab frumvarp var lagt fram um fjárhagsmál hreppa í landinu, og var þess þá getib um leib, ab stjórnin yrbi ab styrkja almenn fyrirtæki, þau er mikils fjár krefbist, því ab sveitafélögin og einstakir menn hefbi eigi nóg fé til þess. Enn var lagt frumvarp fram um breytíngu á dýflissum, og annab um nýja dómaskipun; kvabst stjórnin vera ab safna til og semja sakferlabálk, og fyrir því ab refsíngum yrbi í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.