Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 31
f'ýzkal.mri. FRÉTTIR. 33 setti niSr allar hveifíngar í hinum einstöku ríkjum. Hib heilaga samband ætlabi aÖ stjórna af guÖs náö og í guös anda, en setti sér þaÖ miÖ, aö halda niÖri öllum þjóöhreifíngum, setja þær niör í staö, og slá varnagla viö slíku sem oröiö haföi í byltíngunni frakknesku. þessu sambandi. svo óþokkaö sem þaö var á margar lundir, hefir heimrinn þó aö þakka FróÖafriö vorra tíma, 33 ára friö, hina lengstu friöaröld, og hina frægustu, ef litiö er til menta og visinda, sem veriö hefir í margar aldir. Ariö 1848 rofnaÖi friÖrinn, og síöan hefir varla af létt ófriöi og aga. A þýzkalandi vildu menn þaö ár taka sér allsherjarkeisara á ný, en sú ætlan varö aö engu, og enginn hefir síÖan tekiö þaö ráö upp. Nú er á þýzkalandi þrídeilt vald, tvö stórveldi, Preussen og Austrríki, og í þriÖja lagi miörikin: fjögr konúngsveldi og hin minni ríki. þessi þrjú þjóömögn, einkum þó tvö hin fyrstu, togast um alveldisfeldinn á bandaþínginu, og veitir ymsum betr. Um alla daga Metterniehs veitti þó Austrríki betr, og réÖ mestu á þýzkalandi meöan hiö helga samband stóö í blóma, og flest miÖríkin fylgÖu því til dóms og allra atgjörÖa. Ovinsældir Austrríkis, mest á NorÖrþýzkalandi, eru héÖan runnar. A síöustu árum hefir hagr Austrríkis þorriö, en Preussen hafizt aö sama hófi, og miöríkin. Mest ágæti sitt hafa þjóöverjar af bókvisi sinni, í vísind- um og hverskonar fróöleik stendr þessi þjóö í fararbroddi allra annara þjóÖa sem nú eru uppi; þetta hefir þó ekki ávallt veriö svo. Fornfræöisrit þjóöverja eru fá, og ekki svo ágæt sem vor, á 16. öld stofnaöi Luther hiö núveranda fræÖimál þýzkalands, en síöan liöu 200 ár svo, aö hin þýzka túnga stóÖ aÖ baki ensku og hol- lénzku, og í byrjun 18. aldar ritaÖi heimspekíugrinn Leibniz enn á latínu. þaÖ er kunnigt, hvílíka fyrirlitníng FriÖrik mikli lagöi á þýzkt mál og bókvísi, en um miöja 18. öld og ofanveröa skipti svo um, aÖ varla finnast dæmi til á svo skömmu bragÖi, aö bók- mentir hafi tekiö slíkum umskiptum; 'nú eru þýzkir menn öndvegis- menn nærfellt í hverri vísindagrein, og lærdómr þeirra er jafnt stórvirkr og þrekmikill, sem hann er víöfaömi, og leggr allar listir á gjörva hönd. þar meÖ er og á þýzkalandi meiri almenn fræösla en í nokkru öÖru landi, allskonar skólar eru stofnaÖir til aö fræöa almenníng, og í hinum protestantisku hálfum þýzkalands er þaö ■ . 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.