Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.07.1891, Blaðsíða 2
2 Löggjöf og landstjórn. ur, séra Ólafur Ólafsson í Guttormshaga, í stað Dorvalds Björnssonar í Núpakoti (Dorvaldseyri), er hafði sagt af sér þingmensku um veturinn. Sátu því 5 nýir þingmenn á þessu þingi. Alþingi, hið 10 löggjafarþing, setti landshöfðingi 1. júlí. Voru þá allir þingmenn komnir nema einn, Ólafur Pálsson, er kom nokkru síðar. Dessir urðu emhættismenn þingsins: forseti sameinaðs alþingis var kosinn presta- skólakennari Eiríkur Briem, varaforseti amtm. E. Th. Jónassen. Forseti efri deildar var kosinn séra Benedikt Kristjánsson, varaforseti Arnljótur Ólafsson. Forseti neðri deildar var kossinn séra Dórarinn Böðvarsson, varaforseti sýslum. Benedikt Sveinsson. Til þess að vera skrifstofustjóri alþingis var fenginn yfirdómari Kristján Jónsson. í sameinuðu alþingi voru þeir Dr. Grimur Thomsen og ritstjóri Dor- leifur Jónsson kosnir til að taka sæti i efri deildinni. Dau mál, er á þessu þingi þóttu mestu varða og lengst voru rædd og af mestu kappi, voru stjórnarskrármálið og fjárlögin. Umræðurnar um stjórn- arskrármálið urðu hæði lengri og harðari en nokkru sinni áður i neðri deild, þar sem málið kom fram þegar á öndverðu þingi, og var Benedikt Sveinsson þar framsögumaður þess. Frumvarpið var í öllum höfuðatriðum samhljóða frumvarpi því, er samþykt var í neðri deild þingsins 1887 og þá dagaði uppi í efri deildinni; ein þeirra fáu hreytinga, er gerðar voru, var sú, að síðustu fjárlög, er náð hefðu staðfestingu konungs, skyldu gilda, ef svo hæri við, að ný fjárlög yrðu eigi samþykt af þinginu eða þau næðu eigi staðfestingu, en engin önnur hráðahyrgðafjárlög mætti setja. Ymsar komu fram breytingartillögur við frumvarp þetta, sumar frá þeim þingmönnum, er aðhylzt höfðu frumvarp efri deildar 1889, og allar miðuðu til að jafna þann skoðanamismun, er þá hafði valdið svo mikilli misklíð og sundrung meðal þingmanna, en aðrar frá öðrum þingmönnum, er að vísu fylgdu frumvarpi neðri deildar, en vildu laga annmarka þá, er á því væru; helzta breytingin, er fram varborin, var sú, að alþingi skyldi vera óskipt, en í þess stað skyldu vera 5 umræður um hvert mál, til þess að umræðurnar gætu orðið engu síður rækilegar en með tvískipting þeirri, sem nú er. En við 2. umræðu málsins voru nær allar hreytingartillögur, þær er fram höfðu komið, feldar og við 3. umræðu var það siðan sam- þykt óbreytt með 18 atkv. á móti 3. Degar nú málið kom fyrir efri deildina, var því gert heldur lágt undir höfði og felt frá 2. umræðu nær umsvifalaust með 7 atkv. á móti 4. Skömmu síðar bar þjóðkjörinn þing- maður í efri deildinni upp frumvarp til breytinga á nokkrum atriðum í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.