Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Síða 37

Skírnir - 01.01.1905, Síða 37
Færeyjar. 37 Og þegar svo raunanna þungbúnu él, svo þrálát og bitur, á norðurheims hvel sinn skuggafeld breiddu, svo bláan sem Hel og bjartkrýndu löndunum heimurinn gleymdi — varð hamranna andlit svo harðlegt og blátt, þá hvestu þær burstirnar, reistu þær hátt og störðu til norðurs — því úr þeirri átt kom öndvegisfrægðin, sem minningin geymdi. Og nú, þegar aftur sést skýjanna skil og skuggar á Islandi sviftast til, og ljómarnir svífa’ yfir sæbláan hyl af sonanna lífi og feðranna gröi'um, — þá glotta þau, steinljónin, hnarreist og há, þá hríslar sig geislinn um klettanna brá; því heiður síns ættarblóðs aftur þau sjá, sem endurrís þarna norður í höfum. Eg ann þér, þú snarbratta eyjanna strönd —- því einmitt slík eru norðursins lönd, sem fegurst og stærst gerði himinsins hönd til að hrinda’ af sér byljum og ölduföllum. Því norræn, það eitu. Og það er hjá þér, er þráandi Island eg sunnan að fer, að fyrir mín augu á bárunum ber sem brot úr landsins míns jötunfjöllum. Nú færist eg nær. — Og eg kenni þann klið, sem kveður og bergmálar strendurnar við, er bylgjast sem ský gegnum bjarganna hlið og beltast með dröngunum hvítfuglaskar inn. I fjörðunum möstur í fjöilin ber — en fögur bygð kring um hafnirnar er sem móðurleg ijallsbrekkan faðmar að sér svo fátæk, en tigin — og veðurbarin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.