Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Síða 79

Skírnir - 01.08.1905, Síða 79
Utlendar fréttir. 271 framfærslu hertekinna Riissa, og svo það ákvæ'ði, að takmarka her- skipastól Rússa í austurhöfum. 5. sept. kemur svo sú fregn, að samkomulag só fengið um öll friðarskilyrðin. Japansmenn höfðu enn slakað til um afsal Sakhalineyjar. Rússar og Japansmenn eiga nú að skifta henni milli sín, og hafa orðið ásáttir um að gera þar engar víggirðingar, hvorki á eynni sjálfri né við sund þau sem að henni liggja. Rússakeisari hefir tilkynt Lenewitsch hershöfðingja, að friður só saminn, og segir um leið, að samvizkan hafi bannað sér að leggja herinn að nyju í endalausar ófriðarþrautir. An efa hafa stórveldi Norðurálfunnar, og svo Bandaríkjastjórn, átt mikinn þátt í þvi, að friður komst á. Japausmenn virðast beia ótrúlega lítið úr bytum eftir allar sigurvinningarnar. En fjárskort- ur heima fyrir mun hafa hert að þeim. Þeir hafa rekið hernaðinn að nokkru leyti með lánsfé og eru ekki rík þjóð. Friðarsamning- urinn vakti í fyrstu megna óánægju í Japan; varð uppreisn í Tokíó og ráðist á híbýli sumra ráðherranna. En ekki virðast þær róstur hafa haft neinar frekari afleiðingar í þá átt að hagga við fiiðar- gerðinni. Sfðustu fregnir segja mjög róstusamt á Rússlandi. N o r e g u r. Þess var getið í síðustu fróttagrein »Skírnis, að Óskar Svíakonungur hefði kallað saman aukaþing til þess að ræða um tiltektir Norðmanna og aðskilnað ríkjanna, Noregs og Svfþjóðar. Kom rikisdagurinn sænski saman í þessu skyni 20. júlí. Þá dag- aua voru blöð Svía mjög gremjufull og bituryrt í garð Norðmanna, svo að útlitið var ekki sem friðvænlegast. En skömmu áður en ríkisdagurinn kom saman sendi Michelsen, ráðaneytisformaður Norð- manna, Óskari konungi skriflega tilkyuningu þess efnis, að engin von sé um að bandalag railli ríkjanna haldist. Þessi tilkynning var send í nafni stórþingsins og jafnframt skorað á konung, ríkis- daginn og hina sænsku þjóð, að taka svo í málið, að skiltiaður ríkjanna gæti farið sem friðsamlegast fram. Um leið og konungur setti ríkisdaginn lysti hann skoðun sinni á málinu; kvað ekki rétt að Sviar beittu valdi eða ofbeldi til þess að halda bandalaginu við, því hvorugri þjóðinni gæti það til góðs verið nema báðar væru ánægðar með það. L/sti hann svo yfir því, að stjórnin færi fram á að ríkisdagurinn gæfi henni heimild til að semja við stórþingið um leysing ríkjasambaudsins. Konung- ur lauk svo máli sínu: »Sænska þjóðin verður að s/na stillingu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.