Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 65
Agrip af sögu kvenréttindalireyfingarnmar. 353 i heild sinni? Hið síðarnefnda var samþykt með miklum meiri hluta. Fyrsta grein félagslaganna tekur skýrt fram þenna tvöfalda tilgang félagsins. Konurnar tóku saman við frjálslyndu flokkana; þær stofnuðu öflugan félagsskap og héldu sameiginlegan aðalfund. Kú þegar dúman var sett á fót og berjast átti fyrir al- mennum kosningarrétti, þá var tækifærið til að koma pólitískum kosningarrétti kvenna að. Þær komust í sam- hand við beztu og áhrifamestu þingmennina. Bæði demó- kratiski flokkurinn og frjálslyndi flokkurinn tóku kosn- ingarrétt kvenna upp í kosningarlaga-frumvörp sín. En nú þurfti að endurskoða lögin um réttindi (eða réttleysi) kvenna, bera þau saman við ákvæði laganna um aðra borgara þjóðarinnar og semja á þeim grundvelli nýtt 'lagafrumvarp. Til þess þurfti margra mánaða vinnu, og hér var að eins um fáar vikur að ræða. Þá fengu kon- ur skipaða lögfræðislega nefnd, sem vann að þessu máli nótt og dag. A meðan börðust þær fyrir málinu í ræð- um og ritum, með fundarhöldum og fyrirlestrum hver- vetna um land. Alþýðan, svo algerlega ómentuð sem hún er, fylgdi þeim að málum. Bændakonurnar gátu ekki skilið, hvers vegna ekki ætti að bæta kjör nema annars helmings þjóðarinnar. Og bændurnir sögðust vilja fá sömu réttindi handa konum sínum sem sjálfum sér. Þær mundu verða nýtar og öflugar hersveitir í baráttunni gegn styrjöld- um og ofdrykkju, þessum tveimur verstu óvinum mann- kynsins. Fjöldi bænaskráa um jafnrétti karla og kvenna, frá ómentuðum bændakonum, streymdu inn til dúmunnar. :Sumar voru skrifaðar af börnum þeirra, af því þær sjálf- ar voru ekki skrifandi. Loks er lagaendurskoðunarnefnd- ;in hafði starfað kappsamlega í 6‘/2 viku var verkinu lok- ið, og konur afhentu dúmunni öll skjöl og skilríki málsins þ. 21. júlí 1905. Daginn eftir var dúman rofln. Þá 14 mánuði sem »Rússneska kvennasambandið« star-faði að þessum málum eyddi það 30,000 krónum ein- göngu í þeirra þágu. Það varð auðvitað að hætta um .sinn. En félagsskapurinn hélt áfram og hefir nú yflr 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.