Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 9
Yistaskifti. 201 — En heyrðu . . þú munt hafa eitthvað bærilegt að vera í? Hvað er um að tala? Eg spyr nú ekki að rausnar- maddömunni. Geta má nærri, að hún ætlar þér ekki að fara í skrúðanum þeim arna til kirkjurmar! Hann leit út undan sér á stóra glompu á boðungn- um á úlpunni minni. — Eg átti líka að útvega mér föt. Þórður rak upp stórkarlalegan hlátur. — Þú áttir líka að útvega þér föt? Og gæða-blóðið! Og sér er nú hver rausnaráman líka! Attir líka að út- vega þér föt! . . . Ætli þú fáir ekki sparifötin hans Sigga míns? Þú munt komast i þau, þó að hann sé yngri. Ætli eg sendi þér þau ekki í fyrramálið með- þeirri blesóttu? Þú munt eiga að smala á undan kirkju- ferðinni? . . . Já mig grunaði það . . . svo að þú hefir ekki mikinn tíma til að snúast í því að sækja reiðskjót- ann og spjarirnar. Eg stóð upp af þröskuldinum og rétti Þórði höndina. — Þakka þér fyrir, sagði eg. Eg var svo gagntekinn af þakklæti, að eg þorði ekki að líta upp. — Ekkert að þakka, Steini minn. Málrómurinn var alt í einu orðinn svo góðlegur, að eg fór að gráta, og flýtti mér út — hafði ekki rænu á að kveðja hann. Þórður stakk höfðinu út um dyrnar og kallaði á eftir mér: — Heilsaðu rausnar-gæða-sóma-kverdis maddömunni frá mér, og skilaðu til hennar, að mig furði á því, að guðhræðslan skuli ekki vera svo þykk og baldgóð, að búa megi til úr henni sæmilega leppa utan á ekki stærri. búk .... Onei, annars . . . það er bezt, að þú skilir ekki neinu. Hún kann að berja þig. Hver veit, nema eg stingi einhverju að henni sjálfur við tækifæri? Hún leikur sér aldrei lengí að því að berja m i g! Og Þórður hló við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.