Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 90
90 TJtlendar fréttir. >En kínversku járnbrautafélögin voru afar óánægð raeð allar þessar stjórnarráðstafanir og var þeim harðlega mótmælt úr mörgum hér- uðurn rikisins. En stjórnin hélt sínu máli fast fram. Yfirumsjón allra járnbrautarmálanna fól hún merkum mauni og vel kyntum, Tuau Fang, sem áður hafði verið varakonungur, og hann gekk með miklum dugnaði og áhuga að starfi sínu. En misklíð reis þeg- ar upp milli hans og ýmsra af járnbrautarfólögunum út af afhend- ingunni til rfkisins, er þeim var mjög móti skapi, eins og áðnr er sagt. Ut af þessu hófst svo uppreisn gegn stjórninni í hóraðinu Szechuan, sem er eitt af stærstu og fjölmennustu hóruðunum í Kína, með um 70 miljónir íbúa. Þjóðin var æst upp með þeim ásökun- um á hendur Mansjúríustjórninni, að hún væri að selja landið í hendur útlendingum; þeirra áform væri, að ná með hinu mikla •fjármagni öllum yfirráðum í landinu. Fyrir þessari uppreisn geng- ust ymsir helstu menn hóraðsins. Varakonungurinn sjálfur var jafnvel grunaður um, að hann reri þar undir, En stjórnin lét hart mæta hörðu. Hún setti varakonunginn af og annan mann sór trú- an inn aftur í hans stað. Umsjónarmanni járnbrautarmálanna, Tuau Fang, var falið að fara með her inn í Szechuanhéraðið og hjálpa nýja varakonunginum á þann hátt til að kæfa þar allan mótþróa. Þetta var í ágústmánuði í sumar. En við þetta magnaðist uppreisnin. Þó skýrði nýi varakon- ungurinn stjórninni í Peking svo frá, þegar liðið var fram í sept- ember, að nú værn allar óeirðir bældar niður þar í hóraðinu. Hann hafði þá látið taka af lifi nokkra helstu forsprakkana, þar á meðal formann héraðsnefndarinnar. Takmark þessarar uppreisnar var sagt það, að segja héraðið undan lögum ríkisins. Eitthvað mánuði síðar hófst uppreisn í hóraðinu Hupe. Það «r hér um bil í miðju kínverska ríkinu og eitt af þéttbygðustu •hóruðunum, íbúar eitthvað um 45 miljónir. Nú var ekki aðeins að ræða um óánægju gegn stjórninni út af járnbrautarmálinu, held- ur var nú markmið uppreisnarmanna algerð stjórnarbylting; Man- sjúríukeisaraættin skyldi rekast frá völdum og Kína verða lýðveldi með líku fyrirkomulagi og Bandaríkin í Norður-Ameríku. Upptök uppreisnarinnar voru í þrem borgum, sem allar eru við Jangtseki- angfljótið, skamt hvor fra annari: Wutshang, Hankou og Hanjang. Wutshang er höfuðborg í héraðinu Hupe. Allar þessar borgir, og fleiri stórborgir, komust brátt á vald uppreisnarmanna, og upp- •reisnin breiddist svo óðum út. Mikið af hinum nýju hersveitum, ■sem stjórnin hafði búið út, snerist í lið með uppreisnarmönnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.