Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 16
IJnga fólkið og atvinnuYeg'ir landsins. i. Vöxtur Það er sannefnt lifsmark á þjóð vorri, að n ú þjóðarinnar. v e x h ú n og fólkinu fjölgar. öld eftir öld hefir hún hjarað nálega milli lífs og dauða, minkað í stað þess að vaxa. í fornöld og fram að 1400 hefir mannfjöldinn líklega verið um 70.000, með öðrum orðum staðið í stað. Eftir þann tima fækkar fólkinu svo mjög, þó engir útflutningar væru, að um 1800 eru Islend- ingar að eins 47.000. Fyrstu áratugu nítjándu aldarinnar er fjölgunin hægfara, en eftir 1820 fer fólkinu óðum að fjölga, og þrátt fyrir allar Vesturheimsferðir voru lands- menn 85.183 er síðasta manntal var tekið 1. desbr. 1910. Frá 1890 til 1910 hafa bæzt við rúm 700 manna á hverju ári auk allra sem burt hafa fluzt. Ef fáir flytjast af landi burt næstu árin verður árlega viðbótin efalaust um 1000 manns óðar en varir, að minsta kosti ef alt gengur skaplega. Mér er sem eg sjái fyrir mér þennan álitlega hóp af ungu efnilegu íslenzku fólki, þúsund menn, pilta og stúlk- ur, sem bætast við á hverju ári. Alt þetta fólk er at- vinnulaust og fyrir öllum vakir sama hugsjónin, að geta orðið sjálfstæðir menn, gift sig og séð fyrir sér og sínum á sómasamlegan hátt. Ef þetta á að takast, verður það að ryðja sér nýjar brautir, byggja ný heimili, finna nýja atvinnu. Það er eins og öllum liggi í léttu rúmi hvað af þessu fólki verður. Þing og stjórn hefir ekki áhyggjur af því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.