Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1915, Blaðsíða 190

Skírnir - 01.01.1915, Blaðsíða 190
190 Ritfregnir. Fyrri hluti bókarinnar byrjar á lysingu á íslenzkum hestum, Ber böfundurinn þeim mjcg vel söguna og dáist að þoli þeirra, styrkleik, góðlyndi og þolinmæði. Hann minnist og á, bve rnarg- litir þeir séu og telur upp 8 liti, en gleymir brúna litnum, sem þó er algengur, og segist engan hrafnsvartan hest bafa séð. Ern þeir alveg horfnir úr Norðurlandi? Satt mun það vera, að þemb- ingsreið geri hesta harðgenga og níði úr þeim þýða ganginn og mun hún of tíð á landi hér, einkum þó hjá kaupstaðarfólki og kauptúna og »sunnudagariddurum<(. En ekki get eg felt mig við- dóm höf. um töltið, að það sé ljótt ganglag; oss Islendingum finst það svo yndislegt og fjörlegt. Þess vegna heitir það líka »yndis- spor« og »b/ruspor«. Auk þess er gott tölt og valhopp þýðasti gangur hestsins og hvers vegna »hæfir það aðeins lélegnm og kveif- arlegum reiðmönnum«? Er ekki þýðleikinn einn af aðalkostum hvers hests, eins og fjörið og styrkleikinn, og þurfa menn að vera lélegir og kveifarlegir reiðmenn, þótt þeir kjósi heldur að koma ólúnir í náttstað af þýðum hestum en uppgefnir og lamaðir af níðhöggum? Um skeiðið er öðru máli að gegna. Eg er þar að nokkru leyti samdóma höf. og hef þar okkur til styrktar orð þess manns, sem eg hef þekt beztan reiðmann á Islandi. Mór þykir það ekki fagur gangur, og svo er það oft, einkum hæga skeiðið — lullið — hast og skeiðhestum hættir oft við að hestast með aldr- inum. En hafi höf. séð fjörugan hest tekinn af góðum reiðmanni á harða stökkspretti úr háa lofti og skelt niður í einni svipan á snarpt skeið, þætti mór ekki ólíklegt að honum kynni að þykja sú sjón alls ekki óskemtileg. Og hvað sem nú því líður, þá segir orðtakið »nimia non nocent« og »tilbreytni skemtir«. Og ríði maður ein- hestis heila dagleið eða lengur, þá er beint hressing í, að hesturinn geti skift um gang, enda er það hér á landi talinn kostur á hesti, að hann »hafi allan gang«. Þá talar höf. um söðlana /slenzku, aktýgin, heftiuguna og taumadráttinn og virðast athugasemdir hans um þau atriði góðar og giidar. I sambandi við taumadráttinn skal eg skýra höf. frá, að eg hefi þekt hest sem aldrei mátti sleppa með tauminn niðri, því hann hafði til — einkum á heimieið — að rjúka af stað í hendingskasti með hausinn út á hlið og kunni mæta vel að forðast tauminn, þótt langur væri. Þá snýr höf. sér að íslenzku reiðmönnunum og kveður þar við annan tón en þegar hann er að hæla hestunum. Höfundurinn kveður upp mjög ómildan dóm yfir íslenzkum reiðmönnum, en>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.