Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.08.1915, Blaðsíða 58
Um íslenzka tímatalið. .282 »í 3. viku einmánaðar« o. sv. fr. Og í Rímbeglu segir á einum stað, þar sem verið er að lýsa »b ó k m á n u ð u n- ,u m« — sem sé þeim 30 nátta: »Manuder ero þeir nefnder, er efri ero i vetri: þ o r i -ok goi og einmanudur, enn þeir ero eigi sam- iærir halldner vid bokmanadi (o: 30 nátta) enn adrer, er hier ero tallder«') — vitanlega af þvi, að alþýða hefir þá haldið fast við forna venju, að telja 4 vikur í hverjum þessara þriggja mánaða. Mjög margt fleira mætti til tína um íslenzku mánuð- ,ina. En þetta verður að nægja í svipinn — til umhugsunar. Er þá loks að gcta þess hvernig viknatalinu er hátt- að og mánaða. Við segjum nú »í 3., 4, 13, 20., 24 viku sumars« eða »vetrar«. Þó segja margir enn í dag »þegar 3 vikur lifa sumars« »viku fyrir vetur«, »3 vikum fyrir sumar- jmál«; algengt mál er það, að segja »3 vikur af«, »12 vikur af«, »í ltí. vikunni«; »miðvikudaginn 9 vikur af sumri«, »sunnudaginn í 11. viku vetrar«; við segjum enn »mánuð af sumri« og »mánuði fyrir vetur« (e k k i »2 mán.«); við segjum »í 1,—2.—3. viku þorra, góu, einmán- aðar«, »í miðþorra«, »í miðgóu« (ekki »í 14.—16 ...26 viku vetrar*). Fyr á timum var það föst venja að lielminga sumar og vetur og telja vikurnar í fyrra lielmingi frá síðustu misseraskiftum, en til næstu misseraskifta úr því. Þá var sagt: »líðr á sumarit til átta vikna« (Njála) = þar til 8 vikur lifðu sumars; »var Rútr heima til sex vikna« (Njála), »er mánuðr lifir vetrar* (Grágás). En nú kemur að þvi, sem mér virðist vandast úr að ráða: Hér á landi hefir að fornu og nýju verið talað um »mitt sumar« og »miðjan vetur«, »hásumar« og »hávetur«. I fornritum koma einnig fyrir orðin »miðsumarsskeið« ’) Rt. bls. 139, sbr. Rymbegla. Havniæ 1780; þar stendur í fyrir- sögn þessa kap.: „Um misseri islendsk, þria manaði sem ern islendskum egenlegii11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.