Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1916, Side 42

Skírnir - 01.01.1916, Side 42
42 8kirnir. Röntgensgeislar. Þegar sjúklingurinn er búinn nð renna fæðunni nið- ur í magann og R lýsingin á honum byrjar, er margt að athuga. Fyrst og fremst sést lögun magans, sem oft verður óeðlileg, ef um magasár eða krabbamein er að ræða; maginn getur jafnvel tekið svo miklum myndbreyt- ingum vegna þessara sjúkdóma, að hann greinist í tvo hluti og milli þeirra mjór og langur gangur; það kalla læknar stundaglasmaga. Stundum orsaka sárin djúp vik eða skorur í útlínur magans. Þá er athugnð lega magans, hvort um magasig sé að ræða; ennfremur sjást hreyfing- ar magavöðvanna; stundum eru þeir slakir stundum er í þeim krampi. M j ó g i r n i ð kemur lítt í ljós við R skoðanir. Langinn er betri viðureignai ; þrengsli sem oftast stafa af meinsemd eða berklaveiki, koma oft vel fratn; ennfremur sést hvort langinn er siginn eða vaxinn við þau líffæri sem að honum liggja. L i f r i n. Stundum geta geislarnir sýnt i i f r a r s u 11 i, en ýmsar ástæður eru til þess, að R-skoðanir á lifrinni •eru miklum vandkvæðum bundnar. Gallsteinar eru miklu erfiðari viðureignar en nýrnasteinar; gallsteinar eru flestir kalklausir, en mynd- aðir af lífrænum efnum ; þess vegna er mjög hæpið að leiða þá í ljós á R-myndunum. L u n g u n. Á síðustu árum hefir komið fram ný lækn- ing við lungnatæringu. ítalskur læknir, Forlanini að nafni, er höfundur þessarar lækningar. Hún er í því fólgin, að stungið er á sjúklingnum og lofti blásið inn í brjósthol hans, inn að lunganu sem sjúkt er. Tilætlunin er sú, að loftið sem inn er blásið þrýsti svo fast að lung- anu, að það hætti að hreyfast í hvert sinn cr sjúklingur- inn dregur andann. — Fái maður berklaveiki í úlnliðinn, eru lagðar um hann gipsumbtiðir, til þcss að liðamótin fái fullkomna ró og hvíld; því margfengin reynsla er fyr- ir því, að ef svo er um búið, eru bezt skilyrði fyrir bata. Að sínu leyti er eins farið með lungað; loftið sern blásið er inn i brjóstholið kemur þvi í ró með þvi að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.