Fjölnir - 02.01.1835, Síða 7

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 7
25 og sagt ástæðurnar fyrir sínum aðgjörðum. Eim íinni menn viliur í reíkníngunum, eða virðist auð- sjeð, að eítthvað mætti betur fara, ættu jieír að segja |)að hreppstjóra sjálfum, so það verði lag- fært sem skakkt er, og góð ráð allra felagsbræðra geti komið í Ijós. J)að er auðsjeð, að mart gott getur lilotist af jþessari aðferð, bæði fyrir hreppstjóra sjálfan, lireppsbændurna hvurn um sig, og lireppinn so- sem felag. 1. Hreppstjórnarembættið er so heíðarlegt og nytsamt, að hvur sem Jjjónar J)ví dyggilega verðskuhlar J)ökk og lieíður sinna felagsbræðra. jþetta eru þau Iaun, sem hann á að fá fyrir starf sitt og mæðu, og þau eru hvurjum rnanni so dýrmæt, sem metur j)au rettilega, að hreppstjór- inn verður að hafa gleði af að uppskera þar sem liann sáir, og vera bæði vinsæll og mikils metinn af hreppsbændunum. Enn það mun honuin bezt heppnast, ef embættisstörf hanns liggja ljós og opinber fyrir almenníngs sjónum. Góðir menn hafast ekkert að, sem skvlu þarf yfir að draga, og hvar sem athafnir einbættismanna eru huldar í þoku, þar er líka tortryggnin á aðra hönd, og spáir í eýðurnar, og spinnur togann milli liinna eínstöku atgjörða, sem almenníngur þekkir, þáng- aðtil allt sýnist vera orðið að neti yfir eínhvurri gröfeða gildru, sem hún bendir mönnum á, og biður þá að forðast velina.

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.