Fjölnir - 02.01.1835, Síða 59

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 59
155 Opt fór kellíngin eítthvað í burt og kom ekki aptur í'vrr enn á kvöldin. j»á geklt eg á móti henni með hunðinn, og hún kallaði mig barnið sitt og dóttur sína. Mer Yarð á endanum hjartanlega vel við liana; sona geta inenn vanið sig á allt, eínk- anlega í bernskunni. A vökunni var hún að kenna mer að lesa, eg lærði j>að fljótt, og varð það mer seínua í eínveru minni óþrjótandi ánægjubrunnur, jiví hún átti nokkrar fornfálegar bækur skrifaðar, og í þeírn voru undarlegar sögur. Enn í dag verð eg eínhvurnvegin undarleg jiegar eg minnist á þáverandi kríngumstæður mínar, ekkert mannsbarn kom til mín, og heímilið so fámennt, þó mer fyndist hundurinn og fuglinn vera eínsog gamlir kunníngjar. Aldreí hefir mer tekist að rifja upp fyrir mer nafnið á hundinum, so sem eg nefndi hann j)ó opt — það var eítthvað skrítilegt. Sona var eg búin ad vera 4 ár hjá kellíng- unni, og mun hafa verið eítthvað 12 vetra, þegar liún fór loksins að trúa mer betur og sagði mer frá eínu leýndarmáli. Fuglinn átti sumse eítt egg á hvurjum degi, og var í því eggi perla eða gim- steínn. Aður hafði eg optlega sjeð að hún var eítthvað að laumast inní búrið, enn eg hafði ahlreí gefið stóran gaurn að ])ví. Nú fekk hún mer það starf á hendur, að taka þessi egg þegar hún væri ekki við og koma þeím vandlega fyrir í fáránlegu kerunum. Hún skildi eptir matiun lianda mer og fór nú að vera lengur í burtu, so vikuin og mánuðum skipti; snældan þaut, hundurinn gelti, fuglinn

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.