Fjölnir - 01.01.1843, Side 15

Fjölnir - 01.01.1843, Side 15
15 Á S T A. Astkjæra, ilhíra málið o<_r allri rödd feara! ldíð sem að harni kvað móðir á hrjósti svanhvítu; móðurmálið mitt góða, hið mjúka og ríka, orð áttu enn eíns og forðum mjer indiö að veíta. Veíztu jiað, Ásta! að ástar j)ig elur nú sólin? veíztu að hcímsaugað hreína og helgasta stjarnan skjín jijer í andlit og innar albjört í hjarta vekur jijer orð, sem fijer verða vel kunn á munni? Veíztu að lífið mitt Ijúfa j)jer liggur á vörum? fastbundin eru j)ar ástar orðin hlessuðu. “Losa j)ú , smámeí! úr Iási” lítinn bandíngja; sannlega sá Ieísir hina og sælu mjer færir.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.