Fjölnir - 01.01.1843, Side 24

Fjölnir - 01.01.1843, Side 24
24 f Sjera STEPHÁN PÁLSSON. “Móðir og faðir mjúk og ástríkur ifirgáfu þig á æskuskjeíði”, enn guð })íri gjeímdi og gjæðaQöld, lán og lífsfögnuð ljúflega veítti. Treístir j)ú og fólst jrig Irans triggri hönd, úngur jrjrrun hans orða heílagra; nú ertu leíddur lífsbraut hreína alla að morgni cílífðardags. Hvað er skamndífi? skortur lífsnautnar, svartrar svefnhettu síruglað mók; opt dó áttræður og aldreí hatði tvítugs manns firir tær stígjið.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.