Fjölnir - 01.01.1843, Page 77

Fjölnir - 01.01.1843, Page 77
77 að lúka kaupum og gjalda greítt, enn gángji þeír burt, sem kaupa eí neítt. (jjrilSjúngurimi af fólkjinu tekur ofan húurnar sínar firir Markúsi, hncígjir sig og leggur á stað.) Eínn uf fólkjinu. Jeg liium bænakver. Annar. Og eg um Agnarsrímur, {>aft sag?ii eítt sinn sjera Grímur, að {>ar væri lög, sem ljeti mjer. fíalla, hóndatlóttir. Jeg sje {>jer eruð að selja sálinaliækur og önnur kver, æ að {>jer vilduð velja vænstu Iiókjina handa mjer. Markús (tekur Ljóðasmámum'na). Jað er gvuðvelkomið, góðin mín! jeg gjof {>jer þetta vísnakver, enn láttu mig sjá og minnstu mín, {)ví Markús opt í ferðum er. Bóndadóttir. Já! iður cg skal muna og alltaf {)jóna í hvurri ferð, við hókjina eg skal una, hvurt úng eða gömul kona eg verð. Markús (vií sjáifan sig). “Hún er úng, hún er fríð og hún elskar mig!” (við liana). Já! undu {)jer nú við þetta kver, enn láttu mig sjá og mundu mig, {>ví Markús opt í ferðum er.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.