Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 54

Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 54
í»4 IIM VERZLUS A ISLANDI. sinni viid, en þykjast sýna mikin velgjörníng aí> liúti kasti ekki hinni frá 6er í rauban dauSa. þab helir laungum heyrzt á íslandi, hversu miklar veigjörbir landií) og landsmenn þiggi og hafi þegib hæbi af enni dörisku stjorn og af kaupmönnum, sem hafi lánab þeim og lijálpab frá dauba, en þab mun sannast þegar ab verbur gætt, ab landib hefir marggoldií) allar velgjörbir þessar og hjálp, og goldib þær með því sem meira er vert enn peníngagjöld. þegar ein þjób er orbin annarri yfirsterkari á þennan hátt, þá fer ab koma fram kúgun meb mörgu móti, því þeir sem eru orbnir vanir ab drottna þykjast ab sibustu eiga rétt á þv/, og þykir öfgar aö nokkurr mæli á móti, en hinir, sem vanir eru al lúta í lægra hald og þykjast eiga allt undir öSrum, þora ekki ab láta á sér hera, og margfaldast þannlg kúgunin þángabtil úrskeibis gengur og eitthvab verbur til rábs ab taka, einsog var 1786, þegar verzlunar-kúganin var linub á Islandi. þab er þó aubsætt, ab mikili munur er á vib hvert land annab er bundið meb þvilíkum einokunar-böndum. Sú þjób, sem hefir mikla verzlun um allan heim og er lengst komin í allri mentun, en engri annarri síðri í vís- indum, hún hefir raiklu meira afl til aí> halda nægri verzlun vib eitt land, t. a. m. ekki meira land enn Island er, svo því mætti vera núg um lángan tíma, og mundi þó bera a annmarka þeim sem nýliga var getib, þegar ein þjóð sæti ab verzluninni, Iiver sem hún væri. En þegar vér viröum fyrir oss Dani, þá þjób sem nú hefir cin verzlun við landið, þá er enganvegin gjört lítib úr þeim þó sagt sé ab þeir sé meb minnstu þjóðum í Norb- urálfunni, og eptirhátar margra annarra einsog von er; þeir liafa gengið margar raunir í gegnum og veldi þeirra liefir hnignað, og með því afl og þróttur, svo þeir taka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.