Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 8

Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 8
XII öllu því sem til framkvæmda horfbi, [>vi nám l>ab, seni hann heföi tekib í þessum skóla, hefbi komib þekkíngu hans á búnabarháttum á Islandi, og öllum tilraunum til ab bæta þær meb rábum og dáb, á fastan og óhvikulan grundvöll. þab syndi einnig, ab margir væntu mikilla framkvæmda af honum, ab honum var veitt úr sjóbnum til almennra þarfa (ad usus publivos) 350 rbd. um eitt ár til þessa náms, í Maí 1832, en þareb þetta var ekki nóg, sótti hann skömmu seinna um 400 rbd. styrk árlega um tvö ár, og mælti rentukammerib fram meb því, en konúngur veitti lionurn, meb úrskurbi 10. Júlí s. á., 300 dali árlega um tvö ár úr jarbabókarsjóbn- uin á Islandi. — Jafnframt þessufór hann ab leggja sig hetur nibur vib fornaldarlög lands vors, og lét hann eptir sig ritgjörb um útgáfu Grágásar, sem prentub er í dönsku tímariti, er heitir „Juridisk TidsskriftXXII. B., bls. 1—146 og 277—360. — Um allt þab, sem snerti sögu landsins, einkum í atvinnugreinum og líkamlegum liag þjóbarinnar, var honum einnig mjög umhugab, og ritabi liann um þetta mund álit um útleggíng þá á dönsku, sem Haldór svslumabur Einarsson lct prenta af ritgjörb Hannesar biskups „um mannfækkun af hallærum,” er álit Baldvins prentab í „Maanedsskrift for Lite- ratur” VIII. 209—244. En þab aubnabist ekki, hvorki lionum sjálfum ne fósturjörbunni, ab njóta heillavænlegra ávaxta ibju hans, oss var ab eins sýnt í rábgátu, hverjir þeir mundi hafa orbib; því tilvik nokkurt, jafn hrap-

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.