Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 5

Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 5
IX verfta þvbari í norburlandaniáliiin vib bókasafn konúngs í Parísarborg, þótti þab ab vísu ágaett tilbob, en Hannesi þótti ísjárvert ab gánga ab því, sökmn þess hann óttabist dætni Winslövs, setn hinn nafnfrægi mælskurnabur Hossuet biskup taldi svo utn fyrir, ab hann tók páfatrú. Sköminu síbar var honum bobib ab verba kennari ebalsveina þeirra, sem þjónubu ekkju- drottningunni, og átti ab kenna þeiin mælíngarfræbi, var hann þá reyndur í þeirri grein og fekk góban orbstír, og mtindi hafa tekib þenna kost, ef hann hefbi ekki fengib bréf föbur síns um sama nmnd, ab hann kæmi honuin til abstobar. Fór hann þá til Is- lands uin vorib 1767, og sköinmu síbar fékk hann þá fregn, ab hann hafbi fengib verblaun vib háskólann fyrir ritgjörb í sagnafræbi. Hann dvaldi i' þetta sinn þrjú ár á íslandi, og hafbi hann þá helzt fyrir stafni ab kynna sér stiptis- málefnin og kenna únglíngum, sem til menta voru settir. Hann saindi einnig ritgjörb uni orsakir þess, ab vísindi og lærdóinur voru í blóma á íslandi. um tímabilib frá 1056 til 1264, og safnabi til íslenzkrar orbabókar meb latínskri útskvríng orbanna; nm þetta mund eru og ritub bréf hans uin, ab takast megi akurirkja á Islandi, var þeim bréfum snúib á dönsku, og síban voru þau prentub í Kaupmannahöfn 1772. Ár 1770 ritabi Ottó Thott greifi bréf til Hannesar, og banb honum 200 dala laun um sinn, ef hann vildi koina til Daninerkur og taka þátt í ab rita um norræn fornfræbi; hann fór þá til Kaupmannahafnar um haustib, cn þá komu biltíngar Strúenses og var

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.