Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 54

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 54
54 urséð fyrir endann á; getur þú þá ímyndað þér, að hann verði talinn með liinum trúlyndu þjónum, sem hér hafa verið trúir í litlu, og annars heims verða settir yfir meira, og gánga inni eilífan fögnuð herra síns? 5arf jeg að tina til fleiri dæmi af enní hryggilegu æfi ofdrykkjumannsins, eða færa fleiri sönnur á það sem ritníngin segir: að drykkjumenn muni ekki erfa guðsríki? Á jeg að benda til hans villudýrslegu, óstýrilátu breytni, þar sem hann byrg- ir eyru sín fyrir öllum heilræðum og áminníngum, og apturlikur augunum fyrir konu og barna og ást- vina eymd og tárum, gleymandi Guði og hans orði og öllu því sem heilagt er, þar setn hann tælir aðra og verður á tálar dregínn og sökkur lángt niðurfyr- ir skynlausar skepnur? Ájeg að benda þángað sem bölf og org og formælíngar sýnast í æði sínu ætla að kalla himin og jörð til vitnis um, hvaða ófreskj- ur menn geti orðið? Á jeg að benda þángað segj- andi: líttú þarna á menn, sem, ef til vill, eru ný- húnir að bergja af sáttmálans helga hikar við Jesú náðarborð, og geturðu ímyndað þér, að náðarboð- skapur Lausnarans muni vilja verja þviumlíka eða mæla þeim bót fyrir eilífu réttlæti Guðs á himnum? að frelsi og sæla hans sé ætluð þessháttar inönn- um? og að þeir, sem þannig gjöra gis að sáttmálans blóði, sé erfmgjar guðsríkis? Eða á jeg að benda á af'drif ofdrykkjumannsins, þegar hann er húinn að sóa æfinni í drauinórum hohllegra fýsna, og hann á únga aldri, og‘vissulega fyrir skapadægur sitt, geing- ur einsog hálfrotaður rnóti eilífum dómi, og honum verður, ef til vill, kipjit burt miðt í villuæði sínu, án þess hann geti ránkað við sér, eða komið fyrir sig einu bænarandvarpi ? æ, það er óttaleg tilhugs- an! hvað eigum vér aö segja? iÞetta er ekki veg- urinn til guðsríkis og eilífrar sælu. Jað er þá ef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.